Prentarinn - 01.12.2000, Blaðsíða 21

Prentarinn - 01.12.2000, Blaðsíða 21
bjöm, framkvæmdastjóri Um- slags, er forseti Norðurlandadeild- ar Xplor og var á síðasta ári val- inn „Xplorer of the year“ af sam- tökunum Xplor International. Samvinna við Skýrr hófst í maí 1999, en hún felur í sér að Um- slag ehf. tók að sér alla prentun Þorbjörn skipaður snafsameistari. Oft býður fyrirtækið viðskiptavin- um eða samstarfsaðilum í matinn og hafa þeir þá tækifæri til að kynna fyrirtæki sitt en ekki síst að hitta starfsfólk okkar. Þetta er ágætt fyrirkomulag þar sem sam- skipti manna í dag eru að mestu Snafsameistariim Þorbjörn að störfwn. Hluti staifsmanna í upphaft jeppaferðar. fyrir Skýrr og notar til þess tvo Xerox 96DP laser prentara, lita- prentara og höggprentara. Eins og áður sagði er tækja- kostur af fullkomnustu gerð, en það er ekki nóg að halda honum í góðu lagi. Starfsmennirnir sem tækjunum stjóma þurfa líka að halda sér við með stöðugri endur- menntun. Nú starfa 17 manns hjá fyrirtækinu, fjölbreyttur og góður hópur og starfsmannafélagið sér um að hrista upp í fólki öðru hverju. Alla föstudaga er boðið upp á hádegismat og ef tilefni gefst er Linotype blýsetningarvél flutt á Arbœjarsafn. leyti rekin í gegnum símann eða netið svo fólk þekkist varla í sjón. Þá sér starfsmannafélagið um leikhúsferðir, útigrill og fjöl- skylduskemmtun, jólaskemmtun og árlega utanlandsferð. Búið er að kanna margar af stórborgum Evrópu, nú síðast Dublin þar sem enginn tími gafst til búðaráps en meira var rápað í leit að veitinga- húsum og bömm. Sl. vetur tókst svo nýjum starfsmanni að draga fólk í jeppaferð sem sumum þótti hin mesta glæfraferð. Starfsmenn Umslags eru hinir mestu Hattarar, en það kemur til af stórum hattalager fram- kvæmdastjórans, svo ef þú sérð á góðum degi hóp fólks á ferð með hin skrautlegustu höfuðföt má allt eins vera að þar séu starfsmenn Umslags á ferð! Ný fjögurra lita umslagaprentvél kemur í hús. PRENTARINN ■ 21

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.