Verktækni - 01.09.2005, Blaðsíða 3
L
Árshátíð VFÍ
Verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu laug-
ardaginn 4. febrúar nk. Skemmtidagskrá,
hátíðarkvöldverður og hljómsveit leikur
fyrir dansi. Miðapantanir og nánari uppiýs-
ingar á skrifstofuVFÍ, sími 568 8511, tölvu-
póstfang vfi@vfi.is.
Samlokufundir
Samlokufundir eru að jafnaði haldnir fyrsta
fimmtudag hvers mánaðar kl. 12:00 íVerk-
fræðingahúsi, Engjateigi 9. Félagsmenn fá
samlokur og drykki án endurgjalds en ut-
anfélagsmenn geta keypt veitingamar á
sanngjömu verði. Samlokufundimir em
auglýstir á heimasíðum TFÍ ogVFÍ.
Tölvupóstföng
Félagsmenn eru hvattir til að senda upp-
lýsingar um tölvupóstföng sín til skrif-
stofu félaganna vfi@vfi.is; tfi@tfi.is. Þeir
sem það vilja eru settir á póstlista og
Atkvæðagreiðslu meðal í'élags-
manna VFI um sameiningu VFl,
TFÍ og SV hefur verið frestað fram
yfir áramót.
í framhaldi af sameiginlegum kynningar-
fundi 9. nóvember sl. og annarri ítarlegri
kynningu á hugmyndum um sameiningu
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem
óska löggildingar umhverfisráðuneytisins
til að gera aðal- og séruppdrætti sbr.
ákvæði 48. og 49. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, verður haldið í janú-
ar 2006, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið
mun hefjast föstudaginn 6. janúar 2006 kl.
13:00 og standa dagana 6., 7., 13., 14., 20.
og 21. janúar 2006 og ljúka með prófi
laugardaginn 28. janúar 2006.
minntir sérstaklega á viðburði á vegum
félaganna.
Heimasíður SV, TFÍ og VFÍ
Stéttarfélag verkfræðinga: www.sv.is
Tæknifræðingafélag Islands: www.tfi.is
Verkfræðingafélag íslands: www.vfi.is
Efni á heimasíðurnar
Þeir sem óska eftir að fá birtar tilkynningar,
fréttir og annað efni á heimasíðum TFÍ og
VFÍ geta sent tölvupóst til ritstjóraVerk-
tækni, (sigrun@vfi.is eða sigrun@tfi.is) sem
sér um að koma efninu inn á síðurnar.
Skilafrestur
Næsta tölublað Verktækni kemur út milli
jóla og nýárs, eða á allra fýrstu dögum nýs
árs. Þeir sem vilja koma efni í blaðið
og/eða skilaboðum til ritstjóra eru beðnir
um að senda tölvupóst á sigrun@vfi.is eða
sigrun@tfi.is
VFÍ, TFÍ og SV var gert ráð fyrir að gengið
yrði til allsherjaratkvæðagreiðslu innanVFÍ
í nóvember 2005 um tillögur meirihluta
stjórnar félagsins um nýtt félag, stefnumót-
un þess og lagaramma. Þrátt fyrir ötula
vinnu við undirbúninginn á ennþá eftir að
fínpússa tillögurnar og þar sem komið er
að jólaföstu er óhjákvæmilegt að fresta at-
kvæðagreiðslunni fram í janúar 2006.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðu-
blað fást hjá Menntafélagi byggingariðn-
aðarins (MFB), Hallveigarstíg 1, Reykjavík
eða vefsetrinu www.mfb.is. Umsóknum
skal skilað þangað útfylltum ásamt nauð-
synlegum fýlgiskjölum eigi síðar en föstu-
daginn 16. desember 2005.
Nánari upplýsingar í síma 590 6430.
Prófnefnd mannvirkjahönnuða - umhverf-
isráðuneytið.
LEIÐARIN N
Hvert er
vandamálið?
Erlendir fræðimenn sem fengnir hafa
verið til að halda fyrirlestra og jafnvel
greina sérstaklega samgönguvandann í
borginni virðast ekki koma auga á
vandamálin sem við býsnumst gjarnan
yfir. Það kom m.a. í ljós á ráðstefnu um
samgöngumál sem VFÍ og TFÍ stóðu fyrir
síðastliðið vor. Það að umferðarteppur,
sem danskur fyrirlesari kallaði reyndar
smávægilegar tafir, verði á mesta anna-
tíma þykir þeim ekki tiltökumál. „What's
the problem?" sagði fyrrnefndur sér-
fræðingur þegar hann undirbjó erindi sitt
með því að skoða m.a. hin alræmdu
gatnamót Kringlumýrarbrautar og
Miklubrautar.
Er þetta ekki einfaldlega kjarni máls-
ins? - Það að biðtíminn verði þó nokkur
á rnesta annatíma er eðlilegur fórnar-
kostnaður okkar sem förum allra okkar
ferða á bíl.
Umferðamálin í Reykjavík hafa verið
þó nokkuð til urnræðu í fjölmiðlum und-
anfarið. Svo virðist sem mörgum hafi
brugðið í brún þegar Nýja Hringbrautin
komst í gagnið og eins og kemur fram á
forsíðunni þá líkist Reykjavík sífellt meira
hinum svokölluðu bílaborgum í Banda-
ríkjunum.
Vöxtur einkabílaumferðar hefur verið
óheftur og ekki virðist vera hljómgrunn-
ur meðal almennings fyrir breytingum
þar á. íslendingar ákváðu fyrir löngu
síðan að þeim kæmi lítið við hugsanlegt
hagræði af smæðinni hvað samgöngu-
málin varðar. Byggðin er rnjög dreifð og
allir eru á bfl. Sjálfsagt hefði ísland getað
orðið fyrirmyndarþjóðfélag hvað varðar
almenningssamgöngur ef það hefði
komist í tísku fýrir 40 árum, eða svo, að
hafa áhuga á þeim. Þess í stað er einka-
bíllinn yfirhöfn íslendingsins, eins og
einhver orðaði það.
Verktækni kemur að jafnaði út um
mánaðamót. Stefnt er að því að næsta
tölublað komi út milli jóla og nýárs, eða
á allra fyrstu dögum nýs árs. Að þessu
sinni er skilafrestur því óvenju skammur.
Efni í næsta tölublað verður að berast til
ritstjóra eigi síðar en 13. desember n.k.
Að lokum sendi ég lesendum Verktæki
bestu jólakveðjur með von urn að þeir
njóti aðventunnar og hátíðarinnar sem
framundan er.
Sigrún S. Hafstein, ritstjóri.
Atkvæðagreiöslu frestað
Námskeið fyrir
mannvirkjahönnuði
VERKTÆKNI
Engjateigi 9 • 105 Reykjavik
Sími: 568 8510 ■ Simbréf: 568 9703 •
Tölvupóstur: sigrun@vfi.is • sigrun@tfi.is
Blaðið VERKTÆKNI er gefið út af Verkfræðingafélagi íslands, Stéttarfélagi verkfræðinga og Tæknifræðingafétagi íslands og er dreift ókeypis tif félagsmanna.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigrún S. Hafstein.
Blaðnefnd: Sveinbjörg Sveinsdóttir (SV), formaður, Árni Þór Árnason (TFÍ) og Ólafur Pétur Pátsson (VFÍ), auk ritstjóra.
Leyfilegt er að birta efni úr Verktækni ef heimildar er getið. Skoðanir sem settar eru fram i blaðinu samrýmast ekki endilega viðhorfum útgefenda.
Prentvinnsla: Gutenberg ■ Mynd á forsíðu: Rafn Sigurbjörnsson • Aðstoð við útgáfu: Hænir ■ Sími: 55 88 100 • utgafa@utgafa.is