Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Page 11

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga - 15.10.1960, Page 11
Framkvæmdaráö gerði á miðju sumri áætlun um kostnað við framkvæmd Þingvallafundar, ogvar frá henni skýrt í bréfi til heraðsnefndanna, Heildar- niðurstaða fjarmalanna varð su, að kostnaður varð heldur minni en áætlað hafði verið, en fjarframlög talsvert meiri en menn höfðu þorað að vona, Það sem afgangs var, þegar greiddur hafði verið allur kostn- aður við Þingvallafundinn, afhenti framkvæmdaráð Þingvallafundar Samtökum hernamsandstæðinga til fullrar eignar og frjalsrar ráðstöfunar í þágu málefnis- ins„ Hernámssinnar hafa mjög lagt sig fra.m um að gera hernámsandstæðinga tortryggilega með lævíslegum dylgjum um, að grunsamlegt væri, að þeir skyldu geta gengizt fyrir fundahöldum um allt land, og heyrð- ust ósjaldan nefndar rublur í þeim aðdróttunum. Þessum lítilmótlega aroðri er bezt. svarað með tilvitn- un í grein eftir Björn Guðmundsson.forstjóra Áburðar- sölunnar, þar sem hann segir: "Þær hugrenningar hernámsmanna, a.ð kostnaður við Þingvall.afund hafi verið greiddur af erlendu íe (rublum), eins, og hva.ð eftir annað befur verið drottað að okkur 1 malgögnum þeirra, -þær eru s kil j anle gar , Hendur þær, sem þar stýra penna, eru "kitlaðar losta fjar^róðans", eins og Sigurður Sigurðs- son, fyrrv. syslumaður sagði á Þingvallafundinum, Þeir skilja ekki þau hundruð og aftur hundruð íslendinga, sem greitt hafa meira og minna fó af höndum til undirbúnings og framgangs þessa máls. Þeir skilja ekki, hve þeir eru margir, sem leggja fram mikið erfiði og mikla fjármuni, ef það mætti verða til þess að hreinsa landið af erlendum her. En þið, sem hafið sóð málsvara okkar fara um byggðir íslands í sumar án annarra fa.rarefna eða farartækja en þeirra, sem þið lögðuð þeim til - þið sem hafið gefið þeim að borða, veitt þeim gistmgu, flutt þá milli byggða, keypt málgögn og merki, sem seld hafa verið til ágóða fyrir starfsemi okkar, skrif- að ykkur a söfnunarlista fyrir stærri eða minni fjar-

x

Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bréf frá Samtökum hernámsandstæðinga
https://timarit.is/publication/966

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.