Dagfari - 01.12.1961, Blaðsíða 22

Dagfari - 01.12.1961, Blaðsíða 22
INTERNATIONAL AFFAIRS Tímarit um alþjóðamál. Öllum þeim er vilja fylgjast með, og gera sér glögga grein fyrir þróun alþjóðamála, er nauðsynlegt að lesa tímaritið „INTERNATIONAL AFFAIRS", sem kemur út mánaðarlega, á ensku, hvert hefti 120—140 síður, og kostar árgangurinn kr. 75,00. Nú er einmitt réttur tími að gerast áskrifandi, og fá tímaritið frá áramótum, sem og önnur blöð og tíma- rit er við önnumst sölu á. Við tökum áskrift á öll blöð og tímarit, sem gefin eru út í Sovétríkjunum. Það er áríðandi, að þeir er óska að fá blöð eða tímarit frá áramótum, sendi áskrift sína til okkar fyrir lok þessa mánaðar. Sendið því áskrift yðar til okkar, sem allra fyrst, ásamt áskriftargjaldinu, sem greiðist fyrirfram. ISTORG H.F. Pósthólf 444, Hallveigarstíg 10, Reykjavík., Sími 22961 l\lV BÓK eftir JÓIMAS ÁRIMASOIM Þetta eru endurminningar Jóngeirs D. Eyrbekk sjó- manns í Hafnarfirði. Sjávarseltan er honum í blóð bor- in. Jóngeir segir hér frá æskustöðvum sínum í Skaga- firði, en þó fyrst og fremst frá veru sinni á fiski- bátum og togurum, duglegum, ósérhlífnum félögum á sjónum og sérkennilegum samferðamönnum. — Megin- kostur þessarar bókar er hispurlaus saga sjómanns og framúrskarandi frásagnargleði. SETBERG Eigum fyrirliggjandi hvers konar áhöld og tæki fyrir HEIMABÓKBAND Ennfremur hvers konar tæki og áhöld fyrir prent- smiðjur og bókbandsstofur. Útvegum hvers konar prent- vélar og bókbandsvélar frá Austur-Þýzkalandi og Vestur-Þýzkalandi. Fyrirliggjandi: Colibri, Supermetall og Erika skóla- og ferðaritvélar. BORGARFELL Laugavegi 18 — Sími 11372 Tek að mér viðgerðir á áttavitum og leiðréttingar. KONRÁÐ GÍSLASON TRYGGVAGÖTU 6 SlMI 15475.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/967

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.