Aðventfréttir - 01.05.1995, Page 12
Gott ogvel,Jesús
kemur aftur,
en ég vona að
hann fresti því eitthvað.
Það er svo margt sem ég
þarf að koma í verk fyrst."
Ég kannaði málið hjá 50
ungmennum til að heyra
viðbrögð þeirra við
fregninni um endurkomu
Jesú. Enginn fór svo langt
að óska þess að hann
kæmi alls ekki, en fjöldi
þeirra vonaði að hann
slægi því á frest.
Hvers vegna? Vegna
þess að þau sögðust vilja
ná að lifa lífinu fyrst. Þau
höfðu lagt áform um ævi-
starf sem þau langaði að
yrði að raunveruleika.
Marga langaði að verða
ástfangin, giftast og
eignast fjölskyldu fyrst.
Aðra langaði að klára
menntun eða byggja hús
eða eignast Chevrolet
fornbíl.
Það er auðvelt að
áfellast þannig afstöðu og
segja hana byggða á
efnishyggju eða heims-
hyggju. En hvað með þá
hugsun að heimsendir
kollvarpi öllum persónu-
legum áformum hér í
þessu lífi? Er það haldbær
ástæða fyrir því að seinka
endurkomunni?
Vafalaust segir þetta mikið um
viðhorf okkar til endurkomunnar.
„Það er trúaratriði" myndu sumir
segja. „Það hefur ekki áhrif á daglegt
líf okkar. Þú trúir þessu af því að
þetta er að finna í Biblíunni, en þú
mátt ekki láta það hafa áhrif á dag-
legt líf þitt. Það væri og langt
gengið."
Satt er það að sumir hafa látið
trúna á endurkomu Krists hafa nei-
kvæð áhrif á sig. Sumir hafa hætt
vinnu sinni til þess að geta einbeitt
sér að því að bíða komu Krists.
Sumir hafa haldið því fram að áform
um hjónaband og húsbyggingu væri
sönnun þess hjá fólki að það tryði
ekki á bráða komu Jesú.
En flestir hugsa ekki þannig.
Frekar gefa þeir til kynna afstöðu
Tómasar: „Vonandi er þetta ekki
endir alls. Ekki alveg strax að
minnsta kosti." Ahyggjuleysi.
Skeytingarleysi. Deyfð.
myrkursins og klæðumst
hertygjum ljóssins" (Rm
13.11,12).
„Bíddu augnablik
Drottinn. Mig langar til að
gera þetta fyrst. Og nú
þetta. Og svo þetta. Ég
mun fást við þetta með
endurkomu Jesú á
morgun." Og einhvern
veginn er það þannig að
„á morgun" kemur aldrei.
Kannski vegna þess að
sum okkar vilja helst ekki
fást við Guð. Við óskum
ekki eftir beinu samfélagi
við hann. Betra væri að
það væri til nákvæm
lýsing á því hegðunar-
mynstri sem farið er fram
á sem við öll getum verið
ásátt um. Ef við förum
eftir því mun Guð verða
að launa okkur með eilífu
lífi. Það er ekki þörf á því
að hvorugum aðilanum
þyki vænt um hinn. Engin
þörf á persónulegum
kynnum.
Margir aðhyllast þannig
trú — vélræn trúarbrögð
sem koma hlutum í lag
milli þín og Guðs þannig
að þú fáir það sem þú
þarft á að halda án þess að
þurf að þekkja Guð.
Er endurkoma Jesú
einskonar innrás í lífið? Er
Guð óboðinn gestur?
Hrópum við á hann eins og vöku-
menn á verði: „Stans! Hver fer þar?
Vinur eða óvinur?" Spurningin um
það hvort Guð er óvinveittur eða
vinveittur læðist um í undirmeð-
vitund okkar þegar við hugsum um
endurkomu hans. Kannski er það
ástæðan fyrir því að fólk virðist
segja: „Guð, ekki koma eins og boð-
flenna. Láttu mig í friði. Sjáðu bara
til þess að þú standir við samkomu-
lagið af þinni hálfu og ég mun sjá
um það sem að mér snýr."
Myndurn við vilja fresta endur-
komu Jesú? Jafnvel fresta henni að
eilífu? Hinn fyrsti kristni söfnuður
beið óþolinmóðlega eftir endur-
kornu Krists. Þau þráðu að sjá vin
sinn og Drottinn á ný. En þegar
dagarnir urðu að mánuðum og
mánuðirnir að árum og árin að
öldum snerist óþreyjan upp í ótta.
Aður en langt urn leið báðu hinir
kristnu urn það að endinn myndi
EFTIR JONATHAN GALLAGHER
Við þessu bregst Guð vegna
mikillar umhyggju sinnar: „Sæll er
sá sem vakir" (Opb 16.15). „Yður er
mál að rísa af svefni, því að nú er oss
hjálpræðið nær en þá er vér tókum
„Sumir óskuÖu þess aÖ
Jesús seinkaði komu
sinni... vegna þess að þeim
fannst þau óundirbúin;
vegna þess að þau voru
ekki viss hvaÖ myndi verÖa
um þau; vegna þess að þau
vorufarin að óttast GuÖ
sem dómara."
trú. Liðið er á nóttina og dagur er í
nánd. Leggjum því af verk
12
AðventFréttir 5,1995