Aðventfréttir - 01.12.2010, Blaðsíða 10

Aðventfréttir - 01.12.2010, Blaðsíða 10
Suðurhlíðaskóli Suðurhlíðarskóli er orðin 20 ára og að vanda er þar mikið líf. í ár eru um 40 frábærir nemendur í skólanum. Fyrstu foreldravið- tölum var að Ijúka og fram kom að allir eru mjög ánægðir með starfið. Kennarar og nokkrir nemendur heimsóttu Suðurnesjasöfnuð á dög- unum. Nemendur sáu um Guðsþjónustu og voru með smá kynn- ingu á skólanum í máli, söng og myndum. Við þökkum frábærar móttökur á Suðurnesjum og vonumst til að fá tækifæri til að heim- sækja fleiri söfnuði í vetur. Nemendur og kennari ræða saman í Iok tímans. Það er mikil sköpun í gangi hjá Kristínu. Yngstu börnin í hádegismat með kennara sínum. Við fáum hollan og góðan mat í hádeginu. Þegar stór og lítill leika saman þá er gaman.

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.