Aðventfréttir - 01.12.2010, Qupperneq 10

Aðventfréttir - 01.12.2010, Qupperneq 10
Suðurhlíðaskóli Suðurhlíðarskóli er orðin 20 ára og að vanda er þar mikið líf. í ár eru um 40 frábærir nemendur í skólanum. Fyrstu foreldravið- tölum var að Ijúka og fram kom að allir eru mjög ánægðir með starfið. Kennarar og nokkrir nemendur heimsóttu Suðurnesjasöfnuð á dög- unum. Nemendur sáu um Guðsþjónustu og voru með smá kynn- ingu á skólanum í máli, söng og myndum. Við þökkum frábærar móttökur á Suðurnesjum og vonumst til að fá tækifæri til að heim- sækja fleiri söfnuði í vetur. Nemendur og kennari ræða saman í Iok tímans. Það er mikil sköpun í gangi hjá Kristínu. Yngstu börnin í hádegismat með kennara sínum. Við fáum hollan og góðan mat í hádeginu. Þegar stór og lítill leika saman þá er gaman.

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.