Aðventfréttir - 01.12.2010, Síða 17

Aðventfréttir - 01.12.2010, Síða 17
ae i n h v e r sjúkur yðar á ineðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja hann með olíu í nafni Drottins og biðjast fyrir yfir honum. Trúarbænin mun gjöra hinn sjúka heilan, og Drottinn mun reisa hann á fætur. Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, munu honum verða fyrirgefnar“ (Jas 5.14-15). Samkvæmt Jakob átti bænin ekki einungis heima á sviði tilbeiðslu og vitnisburðar, heldur einnig á sviði líkamlegrar og andlegrar lækningar. Bænin opnar fyrir tækifæri hjá hinum kristna til að biðja fyrir öðrum innan trúarsamfélagsins og einnig utan kirkjunnar. Bænin virkar! Hluti af grein úr Dynamic Stewards tbl 11 nr.3, þýtt af Söndru Mar Huldudóttur Frækornið Paper God í þessari bók lesum við um leit Andy Nash að draumum hans og trúarbrestinum sem hann upplifði eftir að andynask hann lejfði leitinni að draumunum heltók hann. Þessi bók minnir okkur á það leiðaljós sem við eigum í Guði. kr. 1850 Finding the Father Herb Montgomery tekur á ýmsum þeim misskilningum sem fara manna á milli í þjóðfélaginu í dag og hrinda fólki frá þeim sem sannarlega elskar okkur. kr.1990 The Deep Things of God Handhæg og nytsöm bók fyrir alla þá sem v i 1 j a s k o ð a Opinberunarbókina nánar. Jon Paulien notar hér þá spádóma sem finnast í gegnum biblíuna til að varpa ljósi á þennan síðasta part hennar ásamt mörgum öðrum táknrænum fyrirbrigðum. kr.1990 Snapshots of God Með því að skoða nánar þau vers sem lýsa Drottni, byggir Richard Coffen heilstæða mynd af Guði. í gegnum samskipti Guðs við mannfólkið getum við lært að þekkja betur þá persónu sem Iiggur í Skaparanum. kr. 1990 Lord, Keep Your Mansions- Just Save My Children Háttsettur maður deilir sögu sinni. Sonur hans er á eiturlyfjum, kærasta sonar hans er ófrísk þrátt fyrir að vera einungis 15 ára og sonurinn hættir í háskólanum. Einu sinni voru starfsferillinn og húsið mikiivægir hlutir en núna skiptir annað meira máli. kr.1650 Wake Up Your Bible Studies I þessari bók kennir Richard Coffen hvernig hægt er að einfalda biblíurannsókn þína og gera hana að parti af daglegum venjum. Þessi bók er aðgengileg fyrir alla þá sem eiga erfitt að koma biblíurannsókn fyrir í lífi sínu. kr.1990 AÐVENTFRÉTTIR • DESEMBER 2010

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.