Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 2
Bls. 2 - ERÆDRABANDIÐ - 3. tbl. EnnÞ'R H'ER - HVERS VEGRR’? eftir Robert H. Herson Hvers vegna er verkinu ekki lokið? Hvers vegna er Jesfis ekki kominn, og hvers vegna eru hinir heilögu ekki i ríki Guðs? Við heyrum £ dag margar mismunandi ástæður settar fram sem skýringu á því, að viö erum enn í landi . fivinarins. Það er háð þroska lyndis- einkunnarinnar, segja sumLr. Aörir vilja meina, að ætlunarverkinu mikla sé ekki lokið - aðventboðskapurinn hefur enn ekki verið boðaður vitnisburðar öllum þjóðum. Enn aörir halda því f2?ams að söfnuðurinn hafi ekki að fullu tekiö við boðskapnum um réttlæti fyrir trfi eins og hann var fluttur á fundi aöalsamtakanna í MLnneapolis 1888, af þeim sökum hafi háa hrépið ekki hljómaö, verkinu ekki verið lokið, og við erum enn hér. Allar þessar fitskýringar hafa sitt gildi sem þættir, en ég vil koma með aðra hugsun, sem er þess virði, að hfin sé gaumgæfð og íhuguö í bæn, þegar þfi veltir fjn?ir þér, hví endur- komu Drottins dvelst. Lesið og hugsið um tessi orð, sem koma frá spámanni Guðs á sfðustu dögum. Þau vox-u rituð árið 19ol; "Við kunn.um að verða að dvel.ia hér í þessum heimi i mörg. ár enn vegna þvermÓðsku líkt og Israel forðum} en vegna ICrists ætti fólk hans ekki að bæta einni syndinni viö aðra með þvf að kenna Guði ura afleiðingamar af rangri athafnastefnu þeirra sjálfra." (Ev., bls. 696 áherzla greinarhöfundar). Þvermóðska er virðingarlevsi gagnvart valdi - Guös orðs og Anda spádómsins - virðingarleysi gagnvaii: þeim leiðbeiningum, sem Guð hefur á svo skýran og náðarsamlegan hátt gefið fólki sínu á siðustu dögum. "En af þvi að þér færðust undan, þá er ég kallaði, og engLnn gaf því gaum, þótt ég rétti fit höndina... (þeir) skeyttu ekki ráðum oínum og smáðu allar umvöndun mina." (Orðsk. l;24.3o).

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.