Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.03.1974, Blaðsíða 4
Bls. 4 - BRÆÐRABAHDIÐ - 3. tbl styttingu, sem hann getur ekki beðið um blessun Guðs yfir." (AH, bls. 515). Hugsið um þettaJ Þvermóðska? Gætu eftirfarandi yfirlýsingar átt nekkuð skylt við ven.iur ykkar? "Te- og kaffidrykkja er synd." (CD, bls. 425) Guðs orð hefur eitthvaö að segja um heimshygg.i u: "Verið ekki upptekin af hinum guðlausa heimi né neinu þvi, sem £ honum er. Hver, sem elskar heiminn, þekkir ekki kærleika Föðurins" (l.Jðh.2,15 ný ensk þýðing). En hve heimurinn blindar okkur auðveldlega fyiir augliti föðurins. Hvað meö ténlist okkar? "Ténlist er Guði þéknanleg einungis ef hán verkar þannig á hjartað, að það helgist, mýkist og göfgist. En margir, sem njéta tónlistar, þekkja ekki til þess að láta hjörtun lofsyngja Drottni. Hjarta þeirra hefur fylgt "hjáguði þeirra"". (Ev. bls. 512). Verður smekkur okkar og val nokkru sinni þvermóðska? Kennarar, stjórnendur skóla og nefndamenn gerðu vel í því að biöja í tengslum við þessi orð: "Við heiörum ekki Guð, þegar við sniðgöngum hinn eina sanna Guö og leitura frétta hjá guði Ekron. Spurningin kemur fram: Er það vegna þess að enginn Guð sé til í Israel aö þið farið til guðsins í Ekron til að leita frétta?" (EGW skýringar á 2.Kon. 1,3 í SDA BC, bls. 1036). Eg gerði mér fyililega grein fyrir sumum af þeim flóknu vanda- málum, sem viö stöndum andspænis í menntakerfi okkar í dag. Ég vil ekki vera gagnrýninn, en ég er áhyggjufullur. Hversu oft mótum við - ef til vill óafvitandi - hluta af skólakerfi okkar eftir Ekron, og hve miklu hlutverki gegnir Biblían í barnaskólum okkar, gagnfræðaskólum, menntaskölum og háskólum? Bóksölustaðir eru yfirfullir af lélegum ritum á þessum tímum. Eru nokkrar leiðbeiningar fyrir okkur varðandi þau mál? "Lélegar skáldsögur gagna ekkert. Þær veita engan raunverulegan fróðleik.... 5ær taka tíma, sem ætti að nota til hagnýtra skyldustarfa og þjónustu Guðs." (JTS bls. 92) Nýlega fékk ég bréf frá vini mínura, sem flest ykkar myndu kannast við, ef ég nefndi nafn hans, eftir að viö höföum rætt og beðiö saman varðandi þetta mál, þveráð. Eg vil gjarnan deila með ykkur tveim greinum ur bréfi hans. Hann dregur þetta efni saman á eftirfarandi hátt» "Ég álít, aö þegar við fáum fýllri innsýn í þetta mál varðandi afstööuna til valds og þess, sem Ellen White nefnir þveráö, - en því getum viö ekki komizt hjá, er við kryfjum það mál til mergjar - þá

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.