Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.03.1974, Qupperneq 7

Bræðrabandið - 01.03.1974, Qupperneq 7
Bls. 7 ~ BRÆÐRABANDIÐ - 3. tbl þegar jólastemningin kom ti 1 grænlenzka dagblaöinu SERMITSJAK birtist frétt 21. des. 1973 undir yfirskriftinni: "Þegar jólastenmingin kom til Godtháb." Með fréttinni var mynd af DC6 flugvél á sveimi yfir íþróttavellinum í Godtháb, og einn kafli lýsingarinnar á hinum annrlka undirbúningi jélanna var þannig: "Um hádegisbilið neri fólk augu sín einu sinni enn. Stér DC6 flugvél sveimaði hvað eftir annað lágt yfir bæinn eins cg hún leitaðist við að lenda á knattspyrnuvellinum eða þyrluvellinum. Það var þó ekki svo illt í efni. Flugvélin kom með pakka með fötum, sem átti að dreifa meðal þurfandi einstaklinga í Grænlandi. Pökkunum var af mikilli nákvæmni varpað niður á leikvanginn, þar sem önnum kafnar hendur hjálpuðust að við að safna þeim saman. Það er söfnuður aðventista, sera stendur fyrir dreifingunni." Þann 11. jan. 1974 birtist önnur frétt í sama blaði skrifnð bæði á dönsku og grænlenzku. 1 þetta sinn var yfirskriftin: "Föt úr háloftunum." Þannig skrifar dagblaðið Sermitsjak um þetta: "Flugvél af gerðinni DC6 varpaði í síðustu viku u.þ.b. 50 pökkum af fötum yfir leikvanginn í Godtháb. Frh. af bls. 6 ijEnnþá Hér - Hvers Vegna"?) því, sem hann hefur séð okkur fyrir, og beygjum okkur skilyrðislaust undir vilja hans og vald. Við kunnum að verða að dvel.ia hér i þessum heimi í mörg ár enn veana bvermóðsku." Jesús sér fyrir betri leið - leið, sem felst í fullri undirgefni og hlýðni við vilja hins himneska föður. Og hver er árangurinn? Skjót innganga í ríki hans. G.ö. x

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.