Bræðrabandið - 01.03.1974, Side 10

Bræðrabandið - 01.03.1974, Side 10
Bls. 10 - BIiÆÐRABANDIÐ - 3. tbl wm\j ✓ s TIS-? 1 ' n i' 1 1 QQUI n Lsls U Luun U MLkill áhugi virðist vera fyrir því að lagfært verði umhverfi Hlíðardalsskóla næsta suxnar. Ég hef verið á fundum í 3 söfnuðum, þar sem þetta mál var rætt. Alls staðar kom í ljðs áhugi á að gefa til þessara framkvæmda, og sumir sögðu að það iröi að vera ríflegt. Þá hefur verið hringt til mín og heitið fé, sumir 10 þdsundum aðrir 20. Einn brððir sagði: "Ég tek víxil til að kaupa mér þvottavél. Eg ._get vel hugsað mér að taka víxil til að gefa í þetta." Sumir starfsmenn ætla að fara í böksölu og gefa sölulaun til umhverfisfegrunar á Hlíðardalsskéla. Hvað raeð þig? Ætlar þd að vera með? Ekki láta það dragast. Fyrir 1. maí þurfum við að hafa fé - loforð um fé og/©ða/ loforð um vinnu. Þínar gjafir munu ákveða hve mikið verður hægt að gera- S.B.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.