Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 4

Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 4
4. tbl. - BRÆÐRA.B&-NDIÐ - bls. 4 hlýtur fögnuðurinn yfir hinni blessuðu von í dag að brjótast ót með endurnýjaðri gleði í tilbeiðslu og vitnisburði. 1 þriðja lagi hófst á tíma Hiskía alda iðrunar í Jerúsalem og breiddist át frá einu þorpi til annars og frá einu heimili til hins. Það var einlæg sorg yfir syndinni. Pólkið helgaði si g og færöi syndafórnir til að tjá þakklæti sitt og bræðralag. Það sneri frá vanabundinni synd og varpaði öllu þvf óhreina, sem fannst í musteri Guðs, íl'lækinn Kedron. (2. Kron. 29,16.) Á sama hátt felur vakning í dag í sér iðrun synda ásamt yfirvagaðri viðleitni aðaieiða hjá þvl að láta pressa sig í mót þess, sem er eðlilegt í augum heimsins. Helgun er eiginleiki lífs, sem er frábrugðin hinu hversdagslega lífi mannsins. Það þýðir það sama og að tileinka sér fyrir trá rétt~ læti Krists, sem er gert aðgengilegt fyrir þá fóm, sem hann færði í eitt ácipti fyrir öll á krossinum . Það er einmitt réttlæti Krists, sem gerir okkur kleift að vera réttilega íklædd eftirvæntingu eftir komu hans. Lokabreytingin hefur með örlæti aö gera. Sem afleiðing af þeirri siöbót, sem Hiskía kom af stað, fyiltist fólkið .anda helgaðrar þjón- ustu og örlætis. Það færði tíundir og fórnir sínar í svo ríkum mæli, að prestarnir gátu ekki almennilega ráðið við magn fómanna. (2. Kron. 29,35). Vakning þýðir undirgefni. Hón felur í sér, að Drottinn, sem er að koma, hefur mótandi áhiif á hvem Sjöunda-dags aðventista og eignir hans. Hann getur ekki verið "meðalborgari", sem keppir að þvf að bæta við sig og einfaldlega öðlast það góða líf, sem auglýst er í sjónvarpinu. Markmið hans er ekki lengur efnisleg auðlegð heldur kii stnib.oðsandi. Hann starfar samkvæmt lögmáli margföldunar- innar, þar sem Guð blessar örlátar gjafir hans í andrómslofti kristni- boðs og átbreiðslu. Það, sem einkennir Sjöunda dags aðventista, má aldrei vera það að vera eðlilegur aðlögun vi ð heiminn, heldur sérkenni og hrein- leiki. Aðventistar eru kallaðir til að vera ekkert minna en sérstakir borgarar, það er að segja fólk, sem Guð gerir tilkall til sem hans eigið. (l.Pét.2,9). Þeir líta fram til hamingjuríkrar uppfyllingar vona sinna, er Jesás Kristur birtist (Tít. 2.13). Þess vegna er það mikilvægt, að sárhver Aðventisti, sem hefur þessa von fýrLr augum, hreinsi sjálfan sig eins og Kristur er hreinn. (1. Jóh. 3,3). B.B. Beach. x - G.ð.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.