Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.04.1974, Blaðsíða 12
4. tbl. ~ BRÆÐRABANDIÐ - bls. 12. JÓI‘1 TÖMASSON lézt að Hrafnistu þann 5. raarz s.l. Hann fsaddist 13. september 1833 að Blikalóni á Mel- rakkasléttu. Síðar ssttust foreldrar hans að á Arnars öðura í Nupasveit og tók Jón þar við föðurleifð sinni ásamt yngra bróður sínura Stefáni. Giftist hann Antóníu Jónsdóttur, sera nýlega er látin. Sign- uðust þau 9 raannvaaileg börn og eru 6 á lífi. Jón var dugandi bóndi og vann hann að jarðabótum á jörð sinni með þeira verkfærum sem þá voru fyrir hcndi. Hann :/ar einkar geðgóður maður og vildi öllum mönn- ura vel .g var því elskaður af öllurn sem honum kynnt- ust. Hann var söngelskur og lék sjálfur á harmoniku á yngri árura. Hann brá búi 1942. Fluttist hann þá til Suðurlands og stundaði þar almenna verkaaanna- vinnu, þar til hann féll af /örubíl og slas'aðist. Bar hann ekki barr sitt eftir það. íann 3. júlí 1938 skírði O.J. Olsen Jón inn í söfn- uð Sjöunda dags aðventista. Hann var trúmaður alla tíð. Hann hefur runnið skeiðið til enda og bíður nú þess tíma er lífgjafinn kallar hann fram til eilífs lífs. Jarðarförin fór fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Blessuð sé minning hins látna bróður. S.B.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.