Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1954, Blaðsíða 48
húsum er sjaldnast um hjúkrunar- konu eða aðstoðarmann að ræða. Er það flestum fjölskyldum of- rausn, og þá sér í lagi þeim fjöl- skyldum, sem flest eiga börnin. Læknirinn verður kannske að fá sér til aðstoðar systur, rnóður eða nágrannakonu sjúklingsins í stað hjúkrunarkonu, og tregan og fát- fenginn eiginmann til aðstoðar við fæðingu eigin barna. Hann finnur til óljósrar ábyrgðar vegna þeirra þjáninga, sem konan verð- ur að þola. Orð og framkoma systra eða móður auka á þessi ó- þægindi hans, og stundum bein- ar athugasemdir eiginkonunnar sjálfrar. Hvað.anæva er honum gefið að skilja, að eiginmaður sé illa gerður hlutur, og að hann sé á einhvern hátt að bregðast skyldu sinni við fæðinguna. Hámarkinu er náð, þegar honum er hrana- lega skipað að halda ethergrímu yfir andliti konu sinnar, og lækn- irinn segir í spaugi — svo sem til að hressa hann við og láta hann finna til ábyrgðarinnar — að honum muni aldrei gefast ann- að eins tækifæri til að losna við konu sína. Lang oftast er fæðing- ardeyfing í heimahúsum erfið við- fangs. Átakanlegt dæmi um þol- gæði er sveitalæknirinn, sem stendur í því samtímis að bægja frá sér hinum áleitnu ráðlegging- um systur eða móður sjúklingsins, draga aðstoðarviðvaninginn í yf- irliði út undir bert loft, til þess að lífga hann við, og annast fæð- ingarhjálpina. Slíkt brauk er langt frá því að vera sjúklingn- um til hagræðis. Fyrr á tímum voru skurðaðgerð- ir, jafnvel hinar alvarlegustu, framkvæmdar í heimahúsum. Nú er sjaldgæft að slíkt sé gert ut- an sjúkrahúss, einkum ef aðgerð- in er það mikil, að hún krefjist fullkominnar svæfingar. Þegar þar að kemur, að hver kona ger- ir sér ljóst, og sérhver læknir leggur áherzlu á það, að barns- fæðing sé í flokki meiri háttar að- gerða, og þegar sérhver fæðing fer fram í fullkomnu sjúkrahúsi, þá en ekki fyrr, mun konan verða fullkomlega aðnjótandi þeirra hlunninda, sem deyfingin veitir. Þar mun hún hljóta einhvers kon- ar deyfingu, hvort sem hún ligg- ur í einkaherbergi eða á almenn- ingsdeild. Og ennþá meiri þýð- ingu hefur það fyrir heilsu henn- ar í framtíðinni, að deyfingunni er haldið við eftir að barnið er fætt, þangað til lækninum hefur gefizt tími til ýtarlegrar rannsókn- ar á sjúklingnum og til þess að gera að áverkum, sem myndu hafa langvarandi heilsutjón í för með sér, ef ekki væri sinnt, eins og fyrrum tíðkaðist. (Framhald) 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.