Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 16.11.2012, Qupperneq 50
M argir finna fyrir þurrki, hárlosi og óþægindum í hársverði á þessum tíma árs. Því veldur bæði kuldi, þurrt loftslag og sveiflur í veðurfari. Þurrkur í hársverði getur valdið kláða, roða og jafnvel sárum. Því er nauðsynlegt að hugsa vel um hárið á þessum árstíma og jafnvel breyta aðeins til að koma til móts við þetta kalda og þurra veður. Nokkur ráð fyrir hárið í kuldanum • Mikilvægt er að nota hárnæringu til að sporna við þurrki í hárendum. Næringin má sitja í endum í um 3-5 mínútur, skolið svo. • Nota skal hitavörn í hárið ef nota á blásara eða sléttujárn og jafnvel minnka notkun þeirra yfir köldustu mánuðina. • Hárið og hársvörðurinn er oft viðkvæmari á veturna og því gott að fara varlega í að bursta á sér hárið, gott er að nota stóra greiðu með grófu bili á milli tanna. • Ekki fara út með blautt hárið, það getur farið illa með það. • Í köldu veðri draga háræðarnar sig sam- an í hársverðinum og blóðflæðið minnkar og aðgangur að næringu er takmarkaður. Þess vegna getur hárið byrjað að þynnast. Því er gott að nota húfu til að vernda hár og hársvörð gegn veðri og sjampó eða serum sem örvar blóðrásina. Vandamál í hárs- verði Þá eru aðrir sem glíma við önnur og meiri vandamál sem geta verið langvarandi og erfiðara að eiga við eins og t.d. flösu og aðra húðsjúkdóma. Sveppur í hársverði veldur yfirleitt flösu en hún getur einnig myndast vegna ofvirkra fitukirtla, matarofnæmis eða streitu. Þá eykst hún til muna í köldu og þurru lofti. Þess vegna er enn mikilvægara að hugsa vel um hárið og hársvörðinn á veturna. Hárlausnir BIO+ er finnsk hárvörulína fyrir hár og hársvörð sem er sérstaklega þróuð fyrir norðlenskar aðstæður með breytingar í veðurfari í huga og innblásin af óspilltri náttúru Norðurlandanna. BIO+ Balance shampoo – Fyrir þurran hársvörð Rakagefandi og nærandi sjampó fyrir þá sem fá þurran hársvörð. Kemur jafnvægi á og róar hársvörðinn ásamt því að koma í veg fyrir flösumyndun. BIO+ Special shampoo – Fyrir slæman þurrk Sjampó sem hjálpar þeim sem glíma við meira en venjulegan þurrk. Sjampóið dregur úr kláða, roða og sárum í hársverði. Fjarlægir og kemur í veg fyrir flösu. BIO+ Active shampoo og serum – Fyrir vandamála hársvörð Sjampó sem notað er til að hjálpa við psoriasis, exem og þess háttar vanda- málum. Kemur í veg fyrir flösumyndun og minnkar kláða í hársverði. Hægt að nota sem meðferð í ákveðinn tíma en hentar einnig til daglegra nota. Active serum er mjög áhrifaríkt fyrir erfið flösuvandamál. Það dregur úr flösu, minnkar kláða og minnkar fitu í hárs- verði. Serumið er auðvelt í notkun og þarf ekki að skola úr. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman. BIO+ Stimulant shampoo og serum – Fyrir hárlos Sjampóið hægir á og hindrar ótímabært hárlos. Það viðheldur heilbrigði hársv- arðar, styrkir hárið og örvar endurnýjun hárs. Hentar vel fyrir karlmenn sem eru komnir með kollvik og þynnra hár. Stimulant serum örvar blóðrásina í hársverðinum, hindrar ótímabært hárlos og örvar endurnýjun hárs. Serumið þarf ekki að skola úr og má liggja í hárinu. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman. BIO+ Energen shampoo og serum – Fyrir þunnt hár og hárlos Hægir á og hindrar ótímabært hárlos þeg- ar notað með BIO+ Energen serum. Við- heldur heilbrigði hársvarðar, styrkir hárið og örvar endurnýjun hárs. Inniheldur sex mismunandi vítamín sem eru mikilvæg fyrir hárið og hárvöxt. Hentar vel konum eftir barnsburð, þeim sem eru með þunnt hár eða fá mikið hárlos og er gott í kulda og þurrki. Energen serumið hægir á og hindrar ótímabært hárlos og örvar endurnýjun hárs. Það verndar og nærir hársvörðinn með því að örva blóðrásina í hársverð- inum. Ekki þarf að skola serumið úr. Fyrir öfluga meðferð skal nota serum og sjampó saman. BIO+ Balance balsam – Næring sem hentar með öllu sjampó Nærir hárið og minnkar flóka í hári. Hentar öllum hárteg- undum, einnig því sem hefur verið efnameðhöndlaðar. Hægt að nota með öllum gerðum sjampóa í BIO+ línunni. BIO+ vörurnar henta öllum hártegundum og einnig hári sem hefur verið efnameð- höndlað, henta vel til daglegrar notkunar. Berið í rakt hárið og í hársvörðinn, skola þarf sjampóin og hárnæringuna úr en serum má fara í þurrt hár og vera í hárinu án þess að þurfi að skola það úr. 50 hár Helgin 16.-18. nóvember 2012  Hárvörur  Hárvörur Nú er tíminn til að huga að hári og hársverði Eitt stærsta vandamál margra er að hárið vex bara í vissa lengd. Lee Staf- ford hefur því þróað vörulínu sem tekur á þessu vandamáli. Hair Growth vör- urnar eru fyrir hár sem vex bara upp að vissri lengd. Hár nær oft ekki að vaxa eins mikið og það ætti að gera því að með tímanum skemm- ist hárið og slitnar áður en að það nær að vaxa eins mikið og mögulegt er. Þetta getur verið martröð fyrir þann sem er að safna hári. Sefandi formúlan í vör- unum minnkar ertingu og gefur hársverðinum raka – ef jörðin er ekki nærð, ná fallegu blómin ekki að vaxa. Línan samanstendur af 3 vörum sem er sjampó sem örvar hársvörðinn og jafnar rakann í hárinu og gefur því hárinu betri og meiri fyll- ingu. Næringu sem nærir hársvörðinn og er því fullkomin undirstaða fyrir heilbrigt hár að vaxa. Gefur raka frá rót til enda og hjálpar við að minnka brotskemmdir. Hair Growth Treatment sem inniheldur Pro-Growth™ complex fyrir styrk innan frá. Próteinbyggða samsetningu sem dreifir „áburði“ í hársekkinn. Með því skapast heil- brigður hársvörður sem hjálpar hárinu við að vaxa hraðar og ná sem mesti mögulegri lengd. Nauðsynleg meðferð fyrir hársvörðinn og minnkar hárlos! Bætir heilbrigði hársekkjanna og á móti eykst eiginleiki hársins að vaxa meira. Hair Growth Treatment notast á milli sjampós og hárnæringar. Hair Growth frá Lee Stafford Nýjung í Mytic Oil línunni Sjampó, næring og maski unnin úr hinum dýrmætu Arganolíu og bómullarfræjaolíu sem báðar eru þekktar fyrir að vera auðugar af vítamínum og afar nærandi. Hárið verður silkimjúkt og glansandi og hentar línan öllum hárgerðum. Sjampóið og nær- ingin koma í einstaklega þægilegum umbúðum með pumpu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.