Læknablaðið - 01.01.1915, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÍ)IÐ
15
honum aS benda einmitt á tuberculose sem sérlega hættulega ungbörnum,
því þaö er vitanlegt, aS ungbörn eru næm eins og marsvín fyrir þessum
sjúkdómi. En segjum nú a'S konan hafi phtisis meS bacilli í sputum. I
fljótu bragSi viröist sjálfsagt, að banna þá konunni aS leggja barniS á
brjóst. En vinst nokkuS meS því? Ekki nema meS því móti, aS barniS
sé flutt í burtu frá móSurinni. BarniS kemst aldrei hjá in-
fection, ef þaS er hjá móSur meS phtitis florida, hvort sem þaS er á
brjósti eSa ekki. Sé þaS á brjósti er þó sennilegra, aS þaS vinni bug áj
infectioninni. Réttast mun vera, aS læknir skeri úr í hvert sinn, hvernig
berklaveikar — eSa fyrverandi berklaveikar — konur eiga aS haga
sér í þessu atriSi.
Ekki vill höf. aS konur, sem hafa barn á brjósti, éti aS mun kryddaSan
mat, njóti víns eSa reyki. Því miSur eru konur hér á landi útilokaSar frá,
aS hressa sig á einu staupi af sherry eSa portvíni, þegar þær kenna slapp-
leika. Lika er þeim fyrir vizku stjórnarvaldanna varnaS aS fá sér eitt glas
af rauSvíni, til aS auka lyst eSa bæta sér í maga. Þessum fyrirmælum
höf. um krossfesting holdsins verSur því vafalaust hlýtt hér á landi. AS
meina konum aS kveikja sér í sigarettu, þó þær hafi barn á brjósti,
held eg sé óþarfa varasemi, en satt er þaS, aS miklar reykingar geta
skaSaS meltingu barnsins.
I kaflanum um næringuna kennir ónákvæmni um hve lengi skuli sjóSa
mjólkina. Tíminn er fyrst (bls. 13) ákveSinn 2 mín., en í Soxhlets áhaldi
er talaS um aS hún sjóSi í 10 mín., og enn seinna er talaS um 2—5 mím
suSu. Svona ónákvæmni er óheppileg í alþýSubók, sem helst á aS setja
fastar og ótvíræSar reglur.
Enn verS eg aS drepa á eitt atriSi úr kaflanum um mjólkina. Iiöf. telur
aS kúamjólk sé börnunum hollari, ef blandaS er saman mjólk úr mörg-
um kúm, því efnasamband mjólkurinnar sé breytilegt frá degi til dags,
en þessa gæti síSur, ef mjólkin sé úr fleiri kúm. En svo bætir höf. viS:
„Mjólk úr veikri kú er óholl, en þessarar óhollustu gætir sama og ekki,
þegar mjólkinni er blandaS saman viS mjólk úr mörgum heilbrigSum kúm,
af því aS gerlarnir dreifast.“ Þetta hlýtur aS vera misskilningur. ÞaS sem
liggur til grundvallar fyrir blönduninni er einmitt eins og höf. tekur rétti-
lega fram í fyrstu, aS jafna efnasamsetningu mjólkurinnar, en aftur á
móti getur dreifingin á gerlunum aldrei haft neina þýSingu hjá oss, þar
sem aS eins er aS tala um mjólk úr fáeinum kúm. Ef á annaS borS eru
pathogen gerlar í mjólkinni, stendur víst á sama, hvort er þúsundinu
meira eSa minna í hverjum teningscentimeter.
Höf. gerir almenningi óþægindi meS því aS tilgreina mál og þunga í
grammatali. AlþýSa manna er enn svo ófróS í því kerfi, aS fæstir vita
meira en aS 1 kíló er tvö pund. Höf. segir á bls. 14: „MaSur sýSur 20»
grömm af stórum bygggrjónum í 1 potti af vatni“ o. s. frv. Eg held aS
fæstar mæSur hafi glögga hugmynd um, hve mikiS af grjónum þær eigi
aS sjóSa. Miklu þægilegra væri fyrir konurnar ef staSiS hefSi: sléttfullar
2 matskeiSar, i staSinn fyrir 20 grömm. Þar sem sagt er frá tilbúningi
á semouillegrjónavelling, bls. 19, hefir höf. gleymt aS taka fram, í hve
miklu af mjólk skuli sjóSa þann skamt (því miSur tiltekinn í grömmum)
af grjónum, sem nefndur er.
Höf. varar réttilega viS einhliSa mélmat handa pelabörnum, en full-