Læknablaðið - 01.01.1915, Blaðsíða 22
LÆKNABLAÐIÐ
16
strangur þykir mér hann vera við börn á 2. ári, sem hann bannar „kate-
góriskt" aS eta ósoSna ávexti.!
Þrátt fyrir þessi atriSi, sem aöfinsluverö kunna aö vera, er auövitaö
margt gott og gagnlegt í bókinni. Höf. brýnir fyrir mæörunum, að gefa
börnunum reglulegar máltíöir og kennir þeim, aö heilbrigö börn má
venja á reglu og stundvísi; vissulega er þaö oftast mæörunum aö kenna,
hve ungbörnin eru óþæg og fyrirhafnarmikil.
Hugvekjan um böö og útivist er mjög þarfleg; oft mun þaö vera af
vankunnáttu mæðranna, aö ungbörnin koma svo litiö undir bert loft. Höf.
ætlar dúsunum alveg sérstakan kafla, og veitir ekki af, ef duga skal. En
því miöur — „snuötútturnar" eru vist ósigrandi! Höf. tekst lofsamlega
aö sneiöa hjá þvi, aö gera bók sína aö lækningabók, sem sjaldan nær
tilgangi sínum, þótt auðvitaö veröi ekki hjá því komist, aö drepa á ýmis-
legan sjúkleika, sem fyrir kann aö koma. GUNNLAUGUR CLAESSEN.
Utanferðir héraðslækna.
Sigurður Magnússon á Patreksfiröi hefir dvalið i Danmörku í vetur.
Bjarni Snæbjörnsson gegnir embætti hans. Sigurður gegnir aöstoöar-
læknisstarfi í sjúkrahúsi í Óöinsey.
Ingólfur Gíslason í Vopnafirði er farinn til Noregs. Guöm. Ásmundsson
gegnir fyrir hann.
Sigurður og Ingólfur hafa báðir fengiö feröastyrk til þessara náms-
feröa sinna. G. B.
Laus læknishéruð.
Síðuhérað, Jónas Jónasson settur.
Hróarstunguhérað, héraöslæknir í Fljótsdalshéraöi settur.
öxarfjarðarhérað, Björn Jósefsson settur.
Húsavíkurhérað, Guöm. Thoroddsen settur.
Höfðahverfishérað, Árni Helgason settur.
Reykjarfjarðarhérað, héraöslæknir í Hólmavíkurhéraði ])jónar þvi em-
bætti enn. G. B.
Læknapróf í Febrúar 1915.
Undir síöara hluta embættisprófs gengur nú i stúdent (Jóhannes A.
Jóhannesson), og undir fyrra hluta embættisprófs sömuleiöis I stúdent
(Jón Ólafsson).
Verkefni í skriflegu prófi voru þessi:
I lyflæknisfræði: Viö hvaöa sjúkdóma kemur sykur fyrir í
þvagi? Lýsiö aöalrannsóknaraðferöum til aö finna sykur í þvagi og hve
mikill hann er.
í handlæknisfræöi: Hvaöa manneskjum er hættast við lær-
haul? Hver eru einkenni hans? Hvernig má greina hann frá öörum sjúk-
dómum? Hvernig eru horfurnar og hver meöferðin?
1 réttarlæknisfræði: Fosforeitrun.
Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.