Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1916, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1916, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 vera lágur, ef kjör lækna veröa ekki hætt aö mun meö nýju launalögunum. Samt sem áður verður aö sjá vikarnum fyrir sæmilegri þóknun, og þá kemur vandinn aö útvega þeim þaö, sem upp á vantar, til þess aö kjör þeirra geti oröiö viöunanleg. Ein leiö til þess væri að læknafjelagið stofnaöi sjóö, sem vikarar fengju svo part af launum sínum úr. Sjóönum mætti afla tekna á ýmsan hátt, t. d. meö föstum tillögum lækna;, samskot- um, áheitum, fyrirlestrum og síðast en ekki sízt styrk úr landsjóði. Læknaefni, sem lokið hafa fyrri hluta, eru eftir minni reynslu vel fær um að gripa í aö þjóna fyrir lækna tíma og tíma, og væri eölilegt aö þeir heföu þennan starfa meö höndum og svo þeir af nýjum kandidötum, er því vildu sinna. Eg hýst viö aö fleiri finni til ófrelsisins og einangrunarinnar en eg og veröi þvi málinu hlyntir. I. G. LeiÖrétting. Ólafur læknir á Brekku skrifaöi kaupdýra vikarnum, sem talað er um i júníhlaði Lbl. á þessa leið, er hann falaði hann: „Björn Jósefsson haföi, þegar hann var vikar fyrir þá Ingólf og Georg 3 krónur á dag og ,alt frítt' og svo prócentur allar af seldum meöölum + p r a x i s. Má vel vera nú aö ekki sé hægt aö fá vikar fyrir þaö, en hægt væri að semja svo saman gengi.“ Eftir þessu er þaö ekki rétt aö kaupgjaldið sé „einsdæmi". Þaö viögekst meira aö segja fyrir nokkrum árum! En mælir þá nokkur sanngirni með því, aö kaup vikara fari lækkandi, þegar eftirspurn eykst bæði til þess starfa og annara, og kaupgjald fyrir alla aöra sumarátvinnu tvö- ,og þrefaldast ? í febrúar siöastl. réö Ólafur læknir vikarinn hjá Ingólfi lækni, méö jjessum sömu kjörum sem hann í bréfinu virðist ætla of lág. Þar er því heldur ekki um neina kaupkröfu aö ræöa frá vikarsins hálfu. — Er „óhæfi- legt“ aö þiggja þaö kaup, sem boðið er? Ber námsmönnum sérstaklega aö raga þaö niður fyrir sér úr lægsta tilboði? Feröirnar borgaði vikarinn. Hefir M. E. athugað hvaö þaö kostar aö fara frá Rvík austur á land? Myndi ekki þurfa talsvert kaup, ef eitthvaö ætti aö hafa upp úr mánaðar- atvinnu? Vik.arinn. Fréttir. Kandidatarnir Halldór Kristinsson, Jón Jóhannesson og Vilmundur Jóns- son brugðu út af gamalli venju og í staö þess að fara til Khafnar, ])á fóru þeir í sumar, aö afloknu prófi, til Noregs og voru þar mánaöartíma á fæðingarstofnuninni í Kristjaníu hjá próf. Brandt. Þeir létu vel af dvöl sinni þar, kváöust margt hafa séö og mikið lært. — Halldór fór til Siglu- fjaröar og verður þar vetrarlangt fyrir Guðmund Hallgrímsson, sem fer utan. Jón Jóhannesson fór til Húsavíkur, verður þar fyrir Guöm. Thor- oddsen, sem einnig fer utan. Vilmundur er settur læknir i Þistilfjaröar-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.