Læknablaðið - 01.04.1919, Blaðsíða 12
58
LÆKNABLAÐIÐ
Flutt 18
Laparotomia c. aspiratione puris et inj. formalini ........ I
— c. echinococcotomia a..m. Volkmann ........... i
— — — a. m. L i n d e m a n n-L a n d a u 24
—- — — — — Thornton-Bobrow 6 (10)
Laparotomia transpleuralis 'c. echinococcotomia a. m. Lindemann-
Landau ....................................... 2
— c. exstirpatione echinococc................... 8 (21)
— c. cholecystostomia .......................... 1
Pneumotomia c. echinococcotomia............................ 1
Resectio costarum et excochleatio calcis.................. 1
63
Svigatölurnar tákna tölu sulla, sem teknir voru á þennan hátt, stund-
um margir í einni lotu.
Auk þess sem hér er taliö, geröi M. Einarsson sullskurö (transpleur.)
á einum þessara júklinga í fjarveru minni.
Lítum' þá á árangurinn af þessum skurölækningatilraunum. f fljótu
bragöi kann mönnum aö viröast, aö hann sé ekki glæsilegur, þar sem
7 þeirra dóu. Viö nánari athugun kemur þó fleira til greina en dánar-
talan ein, og þaö veröur augljóst, aö meiri hluti þessara sjúklinga dó
ekki af því að þeir voru svæföir og skornir, heldur þrátt fyrir þaö, og
þaö má fullyröa, að allar líkur eru til þess, aö flestir þeirra heföu lifað
ef þeir heföu notiö skurölækningar, meöan sullirnir voru ungir. Til þess
aö finna þessum oröum staö, skal eg gefa yfirlit yfir dánarorsakirnar hér
i einu lagi:
1. (Nr. 6—175) haföi haft gamlan lifrarsull, sem ekki fanst við fyrstu
leit, en sprakk upp í lunga og olli blóöhósta og lungnabólgu, sem
geröi út af viö hann þrátt fyrir skurö, sem opnaði holuna í lunganu.
2. (Nr. 14—183) fékk ákaft gallrensli, en var veikluð fyrir, eins og
sást post mortem, af carcinoma ventriculi, sem eg vissi ekki af.
3. (Nr. 21—190) hafði haft gamlan graftarsull í lifur, sem sprakk inn
í kviðarholið 3 klukkustundum áöur en kviðrista var gerö. Hreinsun-
in reyndist ekki nægileg til að koma í veg fyrir banvæna sepsis.
4. (Nr. 23—192) dó óvænt og snögglega með svipuðum einkennum og
viö embolia a. pulmon., og hygg eg, að um hana hafi verið að ræöa,
énda þótt mér tækist ekki aö sanna þaö post mortem.
5. (Nr. 24—193) hafði gamlan sull vaxinn viö magann framanveröan.
Gegnum þennan samvöxt át sig gamalt ulcus callosum ventriculi og
blæddi úr því til ólífis.
6. (Nr. 38—207) liaföi sullakerfi i lifrinni, og náðist ekki nema í einn
sullinn viö skurðinn, en sjúklingurinn veslaðist upp úr cholangitis
suppurativa.
7. (Nr. 39—208) dó úr ileus paralyticus 6 dögum eftir skuröinn.
Ef litið er á þessa skrá er augljóst, aö andlát þessa síöastnefnda
stóö í beinu sanibandi viö svæfingu og skurö, og var þaö þeim mun rauna-
legra, sem eg heföi aldrei lagt út í skurö, ef eg heföi vitað, aö sjúklingur-