Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1919, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.04.1919, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 77 Þjóöverjar segja, aö gömul reynsla sé fyrir því, aö lungnabólgu fái í influenza-sóttum vanalega 5—10% af öllum þeim, er sýkjast. í sóttinni 1890 var þaö í Þýskalandi 6—8%, og seinni sóttir hafa gefið 10%. — Sumir telja lungnabólgur enn tiðari, 20—25% og enda 50%. En þá er ætíð um smáar tölur að ræða og ekki taldir aðrir en þeir, sem læknis er vitjað til eða eru lagðir á sjúkrahús. Af þeim t. a. m., sem árið 1890 voru lagðir á Friedrichshain sjúkrahús í Berlín höfðu 22% lungnabólgu, á sjúkrahús í Köln 24%. Kemur það heim við þá sjúklingatölu, sem nefnd er hér að framan. En lungnabólgan mun þó hafa verið tíðari hér, eins og áður er bent á. Aldur og kynferði lungnabólgusjúklinganna var svo sem hér segir: Karlar Konur Samtals 0 —- 1 árs .... 5 3 8 1 — 10 ára . .... 18 22 40 • 10 — 20 — 20 12 32 1 £ 1 8 82 83 165 1 1 % 22 15 37 yfir 60 — ...., 4 6 10 151 141 292 Af þessu yfirliti má sjá, að meira en helnnngur af lungnabólgusjúkling- unum (56,5%) er fólk á aldrinum 20—40 ára, og er það enda meira en búast mátti við eftir sjúklingafjöldanum á þeim aldri, sem var tæpur helmingur (48,9%) allra sjúklinganna. Eins og áður er um getið, dóu 77 af þessum mínum sjúklingum og höfðu þeir a 1 1 i r haft einhvern snert af lungnabólgu þegar eg skoðaði þá. Ekki svo að skilja, að þessir allir 77 hafi dáið af lungnabólgunni, því að eg veit til að 40 af þeim dóu af hinni „septisku infektion“, sem influenzunni íylgdu, án þess að lungnabólgan út af fyrir sig væri banvæn. Auk þess voru 2 kvenmenn af þeim sem dóu með lungnatæring og dóu af henni, 1 með morbus cordis og 1 með febris typhoidea. Af sjálfri influenza-lungna- bólgunni dóu því ekki fleiri en 33. — Aldur þeirra og kynferði var svo sem hér segir: Konur Samtals 2 5 4 10 3 13 .. 3 1 2 23 10 33 Hrein inflúenza-lungnabólga hefir því orðið langtum fleiri karlmönnum en kvenmönnum að bana, og fleiri dáið af henni á barnsaldrinum en full- orðinsárunum. — Aftur á hinn bóginn hefir hin „septiska infektión“ orðið fleiri kvenmönnum að bana og aldrei komið fyrir á barnsaldrinum, eins og sjá má af eftirfarandi yfirliti: Karlar o — i árs ............. 3 1 — 10 ára ............. 6 10 — 20 — .............. „ 20 — 40 — ............. 10 4o — 60 — .............. 3 yfir 60 — .............. 1

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.