Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1919, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.04.1919, Blaðsíða 32
78 LÆKNABLAÐIÐ Karlar Konur Samtals io til 20 ára .............. 3 1 4 20 — 40 — ............. 10 17 27 40 — 60 — .............. 4 3 7 yfir 60 — .............. 1 1 2 18 22 40 Samkvæmt þýskum skýrslum deyja vanalega af inflúenza-lungnabólgu 16—17% þeim, sem hana fá, og er sagt, aö í sumum sóttum hafi enda dáiS alt aS 26%. — Af mínum sjúklingum, sem lungnabólgu fengu, hata dáiS, eins og áöur er sagt 77 af 292; þa'S verSur 26,3%. En séu þeir sjúk- lingar dregnir frá, sem dóu af öSrum orsökum en lungnabólgunni, verSur dauSatalan ekki nema 11,3% af lungnabólgusjúklingunum, og er þaS ekki meira en þaS sem aS jafnaSi deyr úr vanalegri lungnabólgu. AS því er eSli lungnabólgunnar snertir, þá var hún í öllum tilfellum hrein inflúenza-lungnabólga. Kroupösa lungnabólgu varS eg ekki var vi'S, enda hafSi optochin, sem eg reyndi viS nokkra í byrjun, engin áhrif á lungnabólguna. Pleuritar voru tíSir meS lungnabólgunni og ígerSir í lung- um hjá nokkrum. Flestir hóstuSu greftrinum upp eftir skemmri eSa lengri tima. 3 af minum sjúklingum varS aS skera, til þess aS ná í gröftinn. Um a'Srar komplíkationir verS eg aS vera stuttorSur, enda voru þær hinar sömu og vant er aS vera viS inflúenzasóttir, en voru sumar mjög illkynjaSar, sem bar vott um, aS hér var um þunga sótt áS ræSa. Þannig kom slæm parotitis fyrir, beggja megin, hjá sjúklingum, sem allir dóu, og mun þaS sjaldgæft í þessari sótt. Á þungaSar konur, þær sem voru á fyrri helming meSgöngutímans, lagSist sótt þessi mjög þungt. Þær, sem voru komnar undir fæSingu, urSu aftur á móti tiltölulega miklu minna veikar. — Af mínum sjúklingum voru 27 konur þungaSar, og voru: á 2.—3. mánuSi 5, þar af dóu 3 - 4—5- — 9, — - — 6 - 6.-7. — 1, — - — 1 - 8.—9. — 12, — - — o DauSaorsökin var hjá öllum þessum konum „septisk infektion" samfara lungnabólgu. — AS eins 1 kona, sem dó, fæddi fyrir tímann. Margt fleira mætti án efa um þetta mál tala, en eg læt hér nú staSar numiS. AS eins vil eg minna á þaS, aS þessi „spanska veiki“ hér í bæ, hefir ekki veriS skæSari en inflúenzu—sóttir oft áöur, Jiegar þær hafa gengiS yfir þetta land. — Eptir skýrslum, sem birst hafa, hafa hér í bæ dáiS um 260 manns meSan inflúenzan geisaSi. Gera má ráS fyrir, aS 20—30, segjum 25 hefSu dáiö hér í bæ, þennan tíma, þó aS inflúenzan heföi ekki komiS. ÞaS eru þá 235 dauSsföll sem inflúenzunni eru aS kenna, eSa sama sem tæpir 16 af hverju þúsundi bæjarbúa. Schleisner telur, aS áriS 1843 hafi inflúenzan drepiö 1956 manns á öllu landinu. ÞaS verSa 34 af hverju þúsundi þálifandi landsbúa. Sóttin 1862 drepur 18 af hverju þúsundi og 1866 19 af hverju þúsundi, eins og áöur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.