Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 2
LÆKNABLAÐIÐ Laugfavegf 4 Hrnasonar Bieykjavik Vill hafa viðskifti við alla lækna. Sendir með póstkröfu hvert á land sem er. Innlendar og útlendar bækur. A. V. Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? Ágæt smjásjá (Leiss) til sölu hjá GuSm. Hannessyni. Algerlega ófáan leg ytra um þessar mundir. Þarf enginn læknir aö eignast mikroskóp? Heilbrigðisfræði. Nokkur eintök af Parkes & Kenffood: Hygiene & public Health (1917) hefir Iiáskólinn til sölu. Verö 15 kr. GóS bók fyrir lækna, sem ekki kaupa stóra handbók; þurfa ekki einhverjir að fá sér nýja bók í þessari grein? IZZ JECOROL................................ Kryddað þorskalýsi með fosforefnum. (Calciumhypofosfit 1 pct. og Natriumhypofosfit y2 pct.) Reynist ágætlega við Rachitis og Skrofulose. Börn taka það inn með beztu lyst. Reykjavíkur Apotek. P. O. Christensen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.