Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 10
i68 LÆICNABLAÐIÐ skoöa slíkar stofnanir til hlítar. 3-—4 klst. ganga til þess að líta á þaö helsta. En mjög svipar þeim hverjum til annars, svo skemtiverk er þaS eiginlega ekki, að skoSa livern af öSrum. Smáu spítalarnir, sem frekar c-ru við vort hæfi, eru aS vísu stórar og reisulegar byggingar, en oftast n\eS óbrotnu ganga-skipulagi og eru þá sjúkrastofur sólarmegin viS aSal- gang, en útskot og álrnur meS ýmsu lagi. ÞaS sætir nálega undrum hve mikiS af húsrúmi sjúkrahúsanna gengur til annara þarfa en sjúkrastofa. Fyrrum þóttust menn komast af meS 1 starfsmann á hverja 5 sjúklinga alt í alt, en nú láta menn sér ekki nægja minna en 1 á 1—2 sjúkl. Liggur viS aS manni sýnist sum sjúkrahúsin frekar bygS fyrir heilbrigt fólk en sjúkt, og ekki undarlegt þó kostnaSur verSi ærinn. Og ekki batnar þetta nú, er sjúkrahússtúlkum fjölgar um allan helming viS þaS aS vinnutími er ákveSinn einar 8 klst. Þá taka og allar framfarirnar plássiS sitt: Röntgen, ljóslækningar, physio- og baSa- tlierapi etc., þó slept sé kenslustofum, söfnum o. f 1., sem þurfa æriS hús- rúm. Þa Ser eins og sjálfir sjúkl. ætli aS verSa algert aukaatriSi, og má þaS mikiS vera, ef slíkt er aS öllu rétt stefna. Um gerS sþítalanna er þaS aS segja, aS veggir voru auSvitaS hver- vetna úr múrsteini, sléttaöir og olíumálaSir eSa kalkaSir aS innan eSa þaktir gljáandi plötum, aS minsta kosti þar sem mest skyldi viS hafa. Mátti heita aS allir veggir neSantil væru plötulagSir á sumum sjúkra- húsum, á öSrum voru þeir hlaSnir úr gleruSum múrsteinum. Gólflistar voru víSast úr gleruSum plötum og horniS íhvolft þar sem veggair mætti gólfi. Þó margt megi gott segja um slíka veggjagerS, þá er eitt ilt viS liana: aS hún er og verSur fremur köld og hitafrek. Er þetta mikill ó- kostur nú á tímum. Loft og gólf voru hvervetna úr járnbentri steypu eSa steypt milli iárnbita. AS neSan voru þau einfaldlega sléttuð og lituS, en annars leit- aS ýmsra bragSa til þess aS draga úr því hvaS slík gólf eru köld og hljóS- bær. SumstaSar var þá lagt lag af gjallmylsnu ofan á steypuloftiS, þvi þjappaS saman og steypt ofan á þaS þunt steypulag, sem linoleum var límt á. Á Bispebjærgspítalanum var loftiS steypt ofan á ,,molerstein“, einskonar laufléttan holóttan múrstein, sem leiSir mjög illa hljóS og hita. HafSi þaS gefist vel. Á Ríkisspítalanum var efsta lagiS á gólfunum linotolsteypa eins og á VífilstöSum, en ekki var því alls kostar hrósaS. Hart og heyrist mikiS er gengiS er um. Annars mátti heita, aS hvervetna væri linoleum og verSur dýrt meS þvi verSi, sem er á þeim varningi um þessar mundir. Yfirleitt virSist mér eitt af mestu vandamálum við spitalabyggingu vera þaS, aS komast hjá því, aS þeir yrSu of hljóS- bærir. Loft og gólf eiga mikinn þátt í þessu, en auk þess stafa megn vand - ræSi af loftpípum, hita og vatnspípum o. fl. Þá bætir ekki úr hversu bergmálar í öllum göngum og jafnvel í sjálfum stofunum, sem víSa eru hrein gímöld. H i t u n er hvervetna miSstöSvarhitun meS gufu eSa vatni. Venjulega eru ofnarnir (radiatorar) settir undir glugga, en sumstaSar (t.d. á Fre- deriksberghosp.) langar láréttar hitapípur meSfram útveggjum. Þá er og víSa margbrotin lofthitun og heitu lofti blásiS inn í stofurnar. Er þetta enginn smáræSisútbúnaSur og alldýr, en ætlaSur til þess aS lqftiS hald-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.