Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 165 verSur a 'ö k o m a upp s æ m i 1. h ú s a k jj n n u m, og ekki draga þaö í langinn, eöa hætta þessu skólakáki aö öörtun kosti. Vönduð torfhús ættu aö geta fullnægt, ef léttara þykir aö konta þeim upp og yröu líklega hlýrri en niörg timbur- eöa steinhúsin. Annars væri það rétt, aö læknar mældu stærö herbergja á hverjum staö þar sem farskólar eru, og gæfu stutta lýsingu af hitun þeirra, búnaöi, gluggastærö, lengd kenslutímans á degi hverjum, o. fl. sem máli skiftir. Væri þetta bæöi fróðlegt, ekki síst fyrir eftirkomendurna, og mætti verða til þess að endurbætur yröu geröar. 2) Til þess að vita, hvort kennari sé heill heilsu, þarf bæöi anamnesis og skoðun. Minna nægir ekki, nema læknir þekki hann vel. Þá er ekki hlaupiö aö því aö vita um heimilisfólkið, Síst ætti að gleyma gamahnenna- fthisis. Leiðbeining er það og, ef börnin á heimilinu eru kirtlaveik. 3) Til greina kemur einkum berklaveiki, kláöi og lús. Til þessa þarf aö láta þ ö r n i n f a r a ú r f ö t u m og s k o ö a ö 11 s e m g r u n s ö m e r u. Þetta er auðvitað sjálfsagt, en þess vegna tek eg þetta frarn að eg veit þess dæmi, að læknar hafa látið sér nægja með blátt áfram að líta á börnin í öllum fötum, og hefir það að vonum hneyxlað húsráöendur og kennara. Þá er þaö sjálfsagt, aö börnin séu skoðuð mjög stuttu eftir a ð þ a u k o m a á s k ó 1 a n n, helst strax. Eg hverf nú frá þessum fáu atriðum, sem fyrirskipuö eru. Þau eru auövitaö skylduverk, en sannleikurinn er þó sá, að úr því íslenskir læknar hafa skólaeftirlit á hendi, þá megum vér ekki standa nágrönn- um vorum aö baki i þessu efni, að svo rniklu leyti sem mögulegt er. Helst þurfum vér að gera e i 11 h v a ö b e t u r, og ókleyft er það ekki. En hvaö gera þeir þá, skólalæknarnir á Noröurlöndum, og hvernig haga þeir starfi sínu? Eg reyndi aö kynna mér þetta lítið eitt í utanför minni, en er þó ófróðari en skyldi um sveitahéruöin. Lögreglulæknir Sören Hansen (Höfn), sem sjálfur er skólalæknir, hefir hagað starfi sinu þannig, aö einu sinni á ári mælir hann hæð og þyngd barnanna og rannsakar nánar þau, sem grunsöm þykja. Siðan kemur hann einu sinni á viku í skólann og senda kennarar til hans þau börn, sem þeim jjykja grunsöm. Þau börn sem heilbrigð virðast færir hann ekki úr föt- um. Að miklu leyti er því skoðunin inspe,ctio ein. Borgunin er og smá- vaxin, ekki 50 aurar fyrir barniö. Likt mun þessu hafa verið hagað hjá öörum læknum í sjálfri Kbh., en á Friöriksbergi hefir skoðunin veriö miklu nákvæmari, og börnin mæld 4 sinnum á ári. Hann kvað um þaö dcilt, hvort slikt skólaeftirlit kæmi aö notum eða ekki. Kennarar og önn- ur skólavöld tóku eftirlitinu í fyrstu með opnum örmum, en þótti það bera litinn árangur er fram í sótti. Nú eru Hafnarbúar aö gera gagngerða breytingu á þessu skipulagi. Læknunum verður gert að skyldu aö rannsaka öll börn í 1. bekk vand- lega, öll í 4. bekk, og lita auk þess á börnin í öllum bekkjum tvisvar á ári. Athuganir sinar skrifar læknir á heilbrigöisblað, eitt fyrir hvert barn. Við skoðunina eru börnin færð úr aö ofan, en ekki úr buxum, nema sér- stök ástæöa sé til. öll börn, sem ekki virðast heilsuhraust, eru hlustuð og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.