Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 18
176 LÆKNABLAÐIÐ Stjórnarkosningin. Muniö eftir henni! Steingr. Matthíasson dvelur sem stendur í Noregi og haföi í hyggju 11Ö ganga þar nokkurn tínia á Kvindeklinikken hjá próf. Brandt. Stgr. feríS- ast mest allra isl. lækna, og er því ekki að undra, þó hann hafi margt gott aö segja. Jón Jóh. Norland læknir hefir dvaliö um tima í Noregi, og starfaði siö- ast fyrir annan lækni uppi í sveit. Eyrarbakkinn. Gunnl. Einarsson læknir, sem dvaliö hefir undanfariö ár í Noregi, hefir sest þar aö nýlega. Stjórn Lf. ísl. sá ekki ástæöu til þess aÖ framfylgja bókstaflega samþykt læknafundar um þetta mál, meöfram vegna þess, aÖ Gisli Pétursson héraöslæknir hefir ekki viljaö aftra þvi, aÖ G. E. settist þar aö. Nú er eftir aö vita, hvort Eyrbekkingar leggja ekki nýtt hatur á héraöslækni fyrir þetta tiltæki! Dómur um skólaeftirlit. Sig. Magnússon, Patr., haföi eigi skoöaö skóla i RauÖasandshreppi, enda ekki veriÖ beöinn um þaö af fræÖslunefnd. Undirréttur taldi lækni sekan um vanrækslu en yfirréttur sýknaöi hann. Læknir fékk þó 75 ki. sekt fyrir ósæmilegan rithátt. Sá hefir verið harö- oröur! Heilsufar í héruöum í septembermán. (Rvik okt.). Varicellae: Rvik 2. — Febr. t y p h.: Rvik 6, Patr. 2, Húsav. 1, Rang. 1, Eyrarb. 3. — Scarlat.: Rvik 17, Skipask. 1, Dala. 4, Ak. 2, Höföa. 2, Vopnaf. 2, Fáskr. 4, Eyr. 3. — A11 g. p a r o t.: Skipask. 2. — D i p t h e r.: Rvík 1. — T u s s. c o n v.: Rvik 5, Ak. 4. — T r a c o b r.: Rvík 67. Skipask. 9, Dala. 3, Flateyj. 3. Þingeyr. 8, Blós. 9, Hofs. 4, Svarfd. 9, Ak. 16, Höfða. 4, Reykd. 1, Húsav. 1, Þist. 2, Vopnafj. 3, Fásk. 1, Rang. 3, Eyr. 16, Kfl. 8. — B r. pnevni.: Rvík 6, Borgarf. 1, Dala. 1, Þingeyr. r, Svarfd. 1, llöfða. 1, Húsav. 1, Fljótsd. 3, Eyr. 3. — Influenza: Hest. 9. — P n. c r o u p.: Dala. 1, Þingeyr. 1, Vopn. 2, Rang. 2. — C h o 1 e r.: Rvik 55, Dala. 1, Bíld. 10, Þingeyr. 2, Blós. 1, Svarfd. 4, Ak. 13, Vopn. 2, Eyr. 11, Kefl. 10. — Gonorrhoe: Rvík 5, Sauöárkr. 1, Ak. 2. — S v p h i 1 is: Ak. 1. — Ulc. vener.: Rvík 1. — Scabies: Rvik 15. Dala. 1, Þingeyr. 1, Ak. 6, Reykd. 4, Húsav. 4, Vopn. 2, Eyr. 7, Grímsn. 2. — Ang. tons.: Rvík 21, Borgarf. 1, Patr. 1, Ak. 1, HÖföa, 1, Vopn. 1, Fáskr. 2, Eyr. 3, Kefl. 2. — Ict. e p i d.: Rvík 5. A t h u g a s.: Dalah.: Scarlat. hingað og þangað í Suöurdölum. Lik'. frá Rvik. — Fljótsd.: Þungt kvef hefir stungiö sér niður á bæjum. — Vopnaf.: Scarl. tinir upp eitt og eitt heimili í héraðinu og er allþung. — Hesteyr.: Infl. ekki gert vart viö sig síðan 6. sept. 3 bæjir sluppu. í Rvík vantar skýrslu frá 1 lækni. Kvittanir bíða nresta blaðs. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.