Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1920, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.09.1920, Qupperneq 8
134 LÆKNABLAÐIÐ fór, en þó fékst a'S lokum tiltölulega góSur bati, en samt á enn lengri t.ima en ella. Alveg sama er aS segja um 2 'sjúklinga, sem Kúttner hafSi opereraS. Skömmu eftir aS eg kom heim, var fariS meS telpuna vestur á lanú til heimkynna hennar. Frétti eg svo ekki af henni, fyr en seint á ári 1917', aS móSir telpunnar skrifaSi, aS liSan hennar væri enn eins og þegár hún íór úr Rvík — meS öSrum orSum : ekki afturför, en lít'il e'Sa engin framför. í upphafi var þaS ætlun mín, (en ýmsar ástæ'Sur voru til þess, aS ekki varS úr því), aS gera seinna resectio á cervicalrótum, til þess aS ;aga handleggi og hendur, ef bærilega gengi meS jietta, en þaS getur veriS álitamál, hvort ekki hefSi veriS rétt aS gera þaS fyrst, því ef hún hefSi fengiS handastjórn, þá hefSi henni veriS mögulegt aS stySja sig og nota hækjur, en hæpiS, aS henni verSi unt a'S læra ganginn meSan ekki nýtur handanna. ÁstæSan til þess, aS eg reyndi fyrst vjS extremitate's inferi- o r e s, var sú. aS frá sperrunni í þeim stöfuSu aSallega erfiSleikarnir á meSferð barnsins og allri hirSingu á þvi. Og eg b'jóst ekki í upphafi víS meira árangri, en aS nokkur léttir fengist á jæssum erfiSleikum. Raunin varS lika sú, en samt vir'Sist augljóst, aS batinn hefSi getaS orSiS miklu meiri, ef æfingunum hefSi veriS haldiS mikiS lengur áfram, og meiri natni hefSi gætt í meSfer'Sinni. Matth. Einarsson. Hjá Cappelen í Stafangri. MaSur þarf ekki ætiS aS fara til stórborganna í útlöndum til þess aS kynnast góSri læknislist, eg lærSi þaS í Stafangri í haust, er eg kyntist yfirlækni Cappelen. Hann hefir lengi veriS talinn einn hinna allra fremstu iækna i Noregi. í rúmlega 20 á'r hefir hann veriS yfirlæknir viS Stafangers Commune sjúkrahús og undir stjórn hans hefir þetta sjúkrahús orSiS fyrirmyndarstofnun. ÞaS var litiS i fyrstu, en þaS óx meS bænum og jafnframt því sem Cappelen óx ásmegin. MeS tiSum utanferSum aflaSi hann sér meiri og meiri þekkingar, aS honum hændust góSir menn og hann gerSi þá enn betri. Margir bestu handlæknar NorSmanna hafa gengiS í skóla hjá Cappelen. Á sextugfs-afmæli hans í hitteSfyrra, hei'Sr- uSu margir lærisveinar hans hann meS myndarlegu min'ningarriti. MeSal þeirra skal eg nefna Borchgrevink, Ingebrigtsen og Backer-Gröndahl. Cappelen er óvenjulega vandvirkur skurSlæknir. Eg hefi á fáa horft, sem mér hefir fundist jafngott aS læra af og Cappelen. SkurSarstofan hans er af hinni vönduSustu gerS, svo eg hefi hvergi séS snotrari. Á vegg hennar hafSi Cappelen látiS letra þessi orS: „Præsente ægroto tateant colloquia, efugiant risus dum omnia dominat morbus“. Cappelen notar mjög staSdeyfingar nieS novocain-adrenalin og hafa aSr- ir norskir læknar tekiS þaS mjög eftir honum. Eg sá hann gera tvær

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.