Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 10
136 LÆKNABLAÐIÐ unum fengu kvilla sína bætta, og hvaS gera Svarfdælir til þess aö styðja lækni sinrí í því að bæta þá galla, sem eru á skólunum? — ASrar þjó'Sir leggja þeim til smárit, veggmyndir, jafnfvel lifandi myndir, sem fræöa vilja alþýSu um heilbrigSis- og menningannál, en hvaS er gert til þess aS létta íslenska lækninum hans erfiSa starf? G. H. „Kvefsótt .... Sérstaklega er þaS útbreiSsluhátturirín, sem eg ætla aS langmest verSi aS hyggja á, er greina skal sundur kvefsóttir og infl. Þótt kvefsóttir séu oft mjög næmar, þá eru þær influensu-farsóttir, sem eg þekki af reynd eSa lestri, svo miklu bráSnæmari, aS ekki er saman jafn- andi. Þær taka hvern marín aS kalla í heilum héruSum á skömmum tima, ef ekki er vörnum beitt. Kvefsóttirnar fara miklu hægar yfir og fleiri sleppa. Kvefsótt, sem ekki sýkist af meira erí —Yi íbúanna á þeim heimilum eSa i þeim bygSarlögum, sem hún gengur, tel eg mjög ósennilegt aS sé influensa, nema alveg ótviræS einkenni komi til. AS visu verSur ekki sagt meS nákvæmni, hve margir veiktust hér af kvefsóttirini, sem gekk hér i apríl—júni, en eg gerSi mér far um aS grenslast eftir því. LeituSu aS vísu fleiri læknis en í nokkurri anríari kvefsótt, er hér hefir gengiS, alls um 160, en aS sunru leyti stafar þaS af því aS sóttin tók oft sjúklingana ríokkuS geist, ■— þó ekki jafngeist og tíSast er um infl., — og aS sumu leyti af því, að fólk leitar riú læknis oftar en fyr tíðkaSist. Samt var læknishjálpar ekki leitaS, fremur en vant er, til þeirra er léttast voru haldnir. VerSur aS vísu ekki sagt meS vissu hve margir þeir voru, en eftir því sem eg g'et komist næst, er eg’ Hiélt spurnum fyrir um veikina, tel eg mjög vel lagt í, aS gera þá tvöfalt fleiri en þá, er læknis leituSu og hefSu þá átt aS fá veikina ekki full 500 alls. M. ö. o. ekki fjórSi hver maSur i héraSinu, en sóttin barst þar á rnikinn rneiri hluta heimila. Þó voru til heimili, sem sluppu, þó engri sérstakri varúS væri beitt. Þannig sýktist enginn á miríu heimili, hvorki eg né aSrir. HafSi eg þó auðvitaS flestum fleiri tækifæri til aS smitast og infl. hef eg jafnari veriS næmur fyrir, fengiS hana í hvert einasta sinn, er hún hefir gengiS þar sem eg hefi veriS. — Sóttin fór líka nriklu hægar yfir en infl. er títt. í öSru atriSi var og veikin frábrug’Sin infl.: IjyrjaSi ekki svipaS þvi jafn geist, var sjaldan konrin á hæsta stig fyr en á 2—4 degi. í þriSja lagi valdi sóttin svo greinilega úr börn ogJ ung- linga, aS eg þekki ekki dæmi þess um infl. AS visu fengu fullorSnir hana lika, en miklu færri og nriklu vægara yfirleitt. Fullur jkt þeirra, er læknis- hjálpar leituSu, voru yngri en 15 ára. Þess vegna mátti nafn þaS, sem alþýSa gaf veikinni, „barnakvefiS", teljast réttnefni. Sótthiti var oft mik- ill, um 400, en komst sjaldan á hæsta stig fyr en á 3. degi. HöfuSverkur var sjaldan nrikill og ekki nema fyrstu dagana, sjaldan miklir beiríverkir en stöku sinnum þrálátir. Tveir sjúkl. fengu snert af neuritis. Hósti var oftast nær og oft nrikill, olli oft uppsölu, en sjaldan var uppsala i byrjun. Stundum voru blóSnasir fyrstu dagana en aldrei miklar, oft hlustaverkur, en aldrei gróf i hlustunum svo eg vissi. Oft roSi í koki, en sjaldan ,,subjectiv“ hálsilta. Oft nokkur hæsi, oftast bronchitis, iS sinnum broncho- pnemoni eSa br. cap., og urSu þeir sjúkl. þyngst haldnir, en ekki dóu nema 2 börn, annaS aS eins 10 daga gamalt. .. Þó nokkur börn og unglingai

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.