Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 139 Oddur Jónsson, héraöslæknir í Reykhólahéraöi 1902—1920. Skipulag heilbrigðismála. Framh. I síðasta blaði var rætt um skipulag á venjulegum læknishéruðum, en þar hafði tallið úr sú krafa, að sími væri á hverju læknissetri og tillit tekið til þess við stmalagningar, að sem auðveldast væri að ná í símasamband við lækni. II. Fjórðungslæknar. Fjórðungsspítalar. Á einum eöa fleirum stöðum 1 fjórðungi hverjum, hafa myndast allstór þorp, þar sem verslun er mest, skipagöngur eða útvegur. Þetta hefir ósjálfrátt leitt til þess, að stærri spitalar hafa risið þar upp, eða gera það, og framvegis má gera ráð fyrir því, aS meiri kröfur verSi gerSar til lækna, sem fá þessi embætti, en ann- ara, t. d. aS þeir séu færir skurSlæknar. Þessi þroskun er algerlega heil- Iþrigö og slikir staöir, hvort sem þeir verSa fleiri eSa færri, eiga aS vera sjalfsagt athvarf fyrir sjúklinga, sem héraöslæknar í nágrenninu treyst- ast ekki til aö taka til meSferSar. Þó fer því fjarri, enn sem komiö er, aS full festa sé á þetta komin. ÞaS þari aö vera fastákveöiS hverjar kröf- ur eru gerðar til læknanna, héruöin þurfa aö vera fastákveðin* og þaö þarf að sýna þeim meiri sóma en verið hefir. HéraSslæknir á þessum stöð- um á aS liafa ungan kandidat fyrir aSstoSarlækni, og fást þá 3 * Mér er t. d. óljóst hvort Seyðisfj. er betur settur austan lands en Reyðarfjörð- ur, vafasamt hvort Eyrarbakki gæti komið til tals, því þess verður ekki lengi að hiða, að samgöngur verði góðar úr austursýslunum til Rvk.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.