Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 14
140 LÆKNABLAÐIÐ æfingarstaöir utan Rvikur fyrir unga lækna. S p í t a 1 i n n þarf aS vera vel úr gar'öi geröur, hafa gott pláss fyrir sjúklinga, gó'Sa hjúkrunarstúlku, Röntgentæki og geta veitt berklaveikum mönnum móttöku, bæSi til lækninga og einangrunar. Alt betta er því sem næst komiö í kring á Akur- eyri. Á þessum fjórSungaspítölum ætti a'ö mega kenna hjúkrunarstúlkum aö meiru eöa minna leyti. Fjóröungaspitölunum fylgdi og væntanlega gott sóttvarnarhús með sótthreinsunarofni, og læknirinn yröi jafnframt sóttvarnarlæknir. Þá má gera ráö fyrir, aö 1 y f j a b ú ö sé ætíö á þess- um stöðum og t a n n 1 æ k n i r. Um aöra sérfræðinga yröi sjaldan aS tala. III. Reykjavík meö landsspítala, þar sem lækna-, yfirsetu- kvenna- og hjúkrunarkensla færi fram, stóru heilsuhæli, g e ö- v e i k r a h æ 1 i, h o 1 d s v e i k r a s p í t a 1 a og s é r f r æ ö i n g u m í öllum helstu greinum, yrði auðvitað þrautalending fyrir sjúklinga, sem jiarfnast mjög alvarlegra og vandasamra aögeröa, ekki sist þeirra, sem tæpast eru viö annara hæfi en sérfræöinga. Aö hér Jmrfi smámsaman aö l>úa svo í haginn, aö svo gott sem enginn sjúkl. þurfi aS leita til útlanda, munu allir vera sammála um. Og þaö j>arf ekki eingöngu aö hugsa um ])arfir sjúklinga, heldur jafnframt um, aö öll sú margbrotna kensla, sem hér á aö fara fram, geti oröiö sem best og hagnýtast af hendi leyst. Öllu landinu er ]>aS hiö mesta nauösynjamál. Heilsuhæliö má nú heita komið í fult lag, geöveikraspítalinn er að komast ])aö (mikil aukning. og 2 lækn- ar), en sjálfur landsspitalinn er ekki kominn lengra en á pappírinn og horfurnar ekki sem glæsilegastar í svipinn, en stofnun hans er þó trygð, aö eins timaspursmál hvenær byggjngin veröur reist. Vonandi er, aö hann veröi ekki að eins lyftistöng fyrir hverskonar lækningar, heldur jafnframt íslensk læknavisindi, sem eiga svo erfitt uppdráttar. Þó er þaö víst, að margvislegt visindastarf geta og héraöslæknar vorir leyst af liendi. Þaö er ekki siður auövelt aS athuga háttalag kighósta á Húsavík en í Rvk., og svo er urn fleira. En ])ó landsspitalinn sé sú framförin, sem næst liggur og mesta þýS- ingu hefir fyrir Rvk., sem þungamiöju allra heilbrigSismála landsins, þá er margt annaö, sem auka þarf og endurbæta. Hér skal a'ð eins drepiö a nokkur atriSi. a) N á m s s k e i S f y r i r h é r a S s 1 æ k n a. Aö héraöslæknar vorir þurfi viö og við aö lyfta sér upp, og sjá eitthvaS nýtt í sinni grein, eru vist allir sammála um. Nú er tæpast um annað aö gera en aö fara til út- landa, og ]>aö er bæSi dýrt og timafrekt. Óöar en landsspítalinn er kominn í fult lag, er litill vafi á því, að hér mætti setja á fót góö námsskeið fyr- ir lækna, sem sniöin væru eftir okkar þörfÆin, og auk þess gsH' hver áhugasamur læknir haft hér gott tækifæri til þess aö sjá margt á öörum spítölum,hjá sérfræöingum og öðrum helstu læknum bæjarins. Út- landaferöir legöust auövitaö ekki niöur fyrir þvi. b) Námsskeið fyrir ljósmæöur, er nauösynlegt fyrir þær, cngu siður erí lækna, og varla um þaö aö tala nema í Reykjavík. Þaö yrði auSvitaö ólíku erfiöara, aö gera þaö vel úr garöi hér eri ytra, en vér yröum aö tjalda því, sem til væri. c) R a n n s ó k n a r s t o f a H á s k ó 1 a n s, eina athvarfiö, sem hér er aö svo stöddu í öllu, sem lýtur aS sóttkveikjuranrisóknum og fh, er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.