Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 149 Þaö hefir stundum viSgengist, að læknar hafa beSið þar til fóstriS var dáiS, til þess aS komast hjá þvi aS deySa lifandi fóstur. ÞaS væri sanni nær aS segja, aS fóstriS væri deytt en ekki dautt viS slíka biS. Af sjúkl. E.-M. meS ecclampsia dóu 3. Dauðaorsökin var i raun- inni sú, aS skurSurinn var gerSur of seint. E.-M. er nú orSiS vanur aS kjósa fremur vaginal keisaraskurS, en grípur ekki til sectio caesarea ab- dominalis viS ecclampsia, nema erfiSleikarnir séu mjög miklir, þröngur leggangur, og primipara. Af 7 keisaraskurSum viS placenta prævjia dó ein kona úr embolia, en slikt kemur lika fyrir viS vendingu, og er þá álitamál, hvort keisaraskurður sé hættulegri en vending. E.-M. gerir nú ætíS keisaraskurS viS pl. prævia, þegar mikiS blæSir, leghálsinn ekki nógu víSur til vend- ingar og móSirin er hitalaus. HvaS M y o m a snertir, þá er indicatio annaShvort absoluta eSa engin. Þá koma g r i n d a r þ r e n g.s 1 i n og ósamræmi fósturs og grindar. Sumir vilja koma fæSingu af staS fyrir tímann, en reynsla E.-M. er sú, aS þaS verSi aS eins slumpreikningur, hvort fóstriS sé lifvænlegft eSa ekki. Þess vegna vill hann ekki koma fæSingu af staS fyrir tímann nema móS- irin synji um hættulega aSgerS viS fæSingu. Þar sem reynslan sýnir, aS margar konur fæSa hjálparlaust í þeim tilfellum, sem áiitiS var aS gera þyrfti partus praematurus artific., eSa meS öSrum orSuni i 80% af grind- arþrengslum. Þá virSist partus praematurus lítiS geta kept viS keisara- skurS. V e n d i n g u og keisaraskurSi er erfitt aS jafna saman, því keisara- skurS gerir rnaSur þegar sýnilegt er, aS náttúran ein getur ekki hjálpaS, en vendingin verSur aS gerast í tíma, og er þá prophylaktisk. Reynslan sýnir hins vegar, aS keisaraskurSir gerSir i tíma hafa ágætan árangur (100% lif. börn). Árangurinn af vendingu viS grindarþrengsli er aftur á móti hörmulegur hvaS börnin snertir. AnnaS mál er þaS, aS vending hlýtur aS hafa gildi viS framfall naflastrengs, viS hitaveiki og í privat praxis langt úti i sveit. HvaS snertir valiS milli tangar og keisaraskurSar, þá eru enn skiftar skoSanir. En sá, sem hefir séS hinar illu afleiSingar sem af tönginni geta hlotist, bæSi fyrir móSur og barn, en þó einkum fyrir barniS, freistast ekki svo mjög til aS ráSa til tangar. Um eitt geta þó líklega allir orSiS sammála, aS há töng og keisaraskurSur útiloka hvort annaS. Á undan perforatio getur komiS til mála aS reyna töng, en keisaraskurSur kemur varla til greina eftir tangar-tilraun. Perforatio á lifandi barni er oft óhjákvæmileg í privat-praxis, því þaS er betra móSurinnar vegna, aS fóstriS deyi af perforationar völdum frenuir en fyrir biSina. Alt öSru máli er aS gegna á fæSingarstofnun. Þar á þessi operatio ekki aS koma til greina. Á fæSingarstofnuninni í Lundi hefir ekki í mörg ár verS gerS perforatio á lifandi fóstri. P u b o t o m i a telur E. M. algerlega óþarfa operatio, og aS hún geti alls ekki komiS til mála gagnvart keisaraskurSi. í stuttu máli verSur þá niSurstaSan þessi viS grindarþrengsli: Ef hríð- irnar geta ekki yfirunnið hindrunina, velur E.-M. að gera keisaráskurð, fremur en að nota háa töng og vendingu eða perforatio, ef móðirin er hita-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.