Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 12
154 LÆKNABLAÐIÐ HúðskurS viö tracheotomi gera Danir þ v e r s u m á hálsinum. Þá ber minna á örinu. Skarlatssótt. í SvíþjóS eru sjúíd. látnir liggja í 3 vikur, í Danmörku 14 daga. Svíar einangra sjúkl. í 6—7 vikur, Danir í 5%. — ÞaS er eftirtektarvert fyrir oss, hve háa skamta af serum menn gefa nú orSiS. Dönum þykir ekki minna duga en 24.000. I. E. í serumglösun- um, sem Apothek Rvíkur hefir, eru einar 4000 I. E., og myndi flestum þykja þaS sama og ekkert viS alvarlega barnaveiki. Héra'ðslæknanámsskeið. Sænskir læknar þurfa nú orSiS aS gaiiga á 3 mán. námsskeiS, til þess aS vera fullgildir héraSslæknar. Þeir læra þar ýmislegt, sem lýtur aS starfi þeirra, sem embættislækna og fá 500 kr. styrk til námsins. Læknar í Svíþjóð. 1919 kom 1 læknir á 839 ibúa í Stokkhólmi, 1572 í öSrum bæjum, 12.046 íb. i sveitum. Hér myndi fólk kvarta um lækna- leysi, ef svo margir kæmu á hvern lækni, en sæniskum læknumii þykir ískyggilegt, að læknum fjölgi úr þessu. Tekjur lækna. MeSaltekjur sænskra lækna voru 1913—'15 9.645 kr. — 1912 voru meSaltekjur lækna (karlmanna) i Kaupmannahöfn aSeins 7.789 kr. Nálega 40% höfSu 5000 kr. tekjur eSa m i n n a. (No. 31). Bólusetning við taugaveiki. Einar Rietz gerir grein fyrir sænskum til- raunum til þess aS lækna taugaveiki meS Aasers blóluefni (dauSum taugav.- sýklum). ÞriSjung sjúkl. batnaSi skyndilega til fulls, þriSjungur fékk nokkurn bata, en veikin liélt ]ió áfram, á jiriSjungi sáust cngin áhrif. Rietz telur ]>ó aS einföld eggjahvíta (deuteroalbumosar) hafi alveg sömu áhrif. Hvorutveggja veki mótstöSuafl likamans. — Hvort heldur sem er, þá sýnist ástæSa til þess a'S reyna þetta. (No. 32). Læknafjöldi. Á hverja million íbúa komu í Sví])jóS (1915) 276 læknar. í Noregi 498 og í Danmörku (1916) 622. — (Hér á landi verSa þeir ^— 800!) Svíar hafa miklar áhyggjur af þvi, hve margir séu læknarnir hjá sér. (No. 32). Handfljótir eru þeir Parísarlæknar, eftir því sem F. Holtz segir frá. Próf. Faure er 15 mínútur aS taka burtu uterus og appendix incl. sauma kviSinn saman. Próf. Gosset gerir appendectomia á 4V2 mínútu. — Og þó sýnast mennirnir fara sér aS engu óSslega! (No. 33). The Lancet: Ilt kyn er aS fólkinu i Siddemdalnum í Minnesota, og er þó mannfjölg- unin þar nóg. Af 1619 íbúum var tæpur helmingur rannsakaSur. Af ca. 800 mönnum voru aS eins 156 nokkurnveginn heilbrigSir, 199 voru fábjánar, 3 vitlausir, 125 „sexually immoral“ og 134 fylliraftar, ættfeSur þessara ræfla voru flestir háfgerSir aumingjar. — ÞaS stendur ekki á sama, hvort baS eru bestu eSa verstu mennirnir, sem börnin eiga. (Nr. 5056). Morfín og læknar. í Frakklandi hafa veriö settar strangar reglur um sölu morfins. Læknar, sem höfSu tekiS stóra, grunsamlega skamta í lvfja- búSum handa sjálfum sér, voru kærSir. Dómur féll á þá leiS, aS læknum væri heimilt aS fara svo meS sjálfa sig. sem þeir vildu. (Nr. 5057). Hörundshiti og andleg áhrif. Hadfield segir frá því, aS sér hafi tekist meS suggestio í dáleiSslu, aS fá blöSrur og brunamerki á hörundiS. Þetta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.