Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ 156 árs, en alcohol. chr. og atSrar dánarorsakir, sem stafa af ofdrykkju, verið svipaSar og vant er. (No. 4 og 5). Dánarorsakir. Þa'S er ekki ætíö vandalaust fyrir lækna, aS ákveSa úr hverju ma'Sur hafi dái'S, er gefa skal dánarvottorS. Bertillon hefir gefi'S jiessar reglur: 1) Ef annar kvilli (af tveimur) er bein eSa algeng complicatio viS hinri, Jiá telst siSari kvillinn banameiniS. 2) VerSi ekki fariS eftir 1), og annar sjúkdómurinn er árieiSan- lega banværin, hinn ekki, jiá telst hann banameiri. 3) Ef annar er f a r s ó 11, en hinn ekki, telst farsóttin b’ariamein. 4) Ef ekkert af þessu sker úr, og annar sjúkd. er miklu hættulegri en hinn, telst sá banamein, sem hættulegastur er. 5) Ef ekkert anriaS sker úr, skal telja jiann sjúkd. banamein, sem bráSastu r er. 6) Ef alt annaS jirýtur, telst sá sjúkd. banameiniS sem mest ber á. Bólusetning gegn kíghósta. Luzatti hefir reynt bólusetningu meS dauS- um Bordet-Gengous sýklum og reynst hún full vörn fyrir sjúkdómnum Aftur haf'Si hún engiri læknandi áhrif á börn, sem höfSu tekiS veikina. Bogna beinkramarfætur á börnum réttir Magnus (ÞjóSv.) jiannig, a'S liann leggur liminn í vanda'Sar gipsumbúSir 5—6 vikur. Eftir jiann' tínia reynist beiniS svo m j ú k t, a'S JiaS má beygja eftir vild. SiSan réttir hann leggina og heldur jieim i réttu horfi meS umbúSum, meSan jieir eru aS ná sér. Harin hefir notaS Jiessa aSferS viS 30 börn. Autoserotherapi við cancer. Lewin (ÞjóSv.) segir frá konu, sem hafSi haft c. mammae og fékk recidiv eftir ablat. mammae samfara c. peritonei meS ascites og hnefastórum tumores abdom. Hann dældi 15—20 grm. af ascitesvökvanum undir húSina tvisvar á viku, og jætta hafSi jiau áhrif, aS eftir nokkra mánuSi var ascites horfin og öll einkenni krabbameinsins. — Reyna mætti jiaS! — Deutsche med. Wochenschr.: Er syphilis ólæknandi? Flestir gera mjög mikiS úr áhrifum salvarsan- lyfja og telja jiau uppræta syphilis, ef fljótt eru notuS og á réttan hátt. Trimble o. fl. (ameríkskur) lítur ekki eins bjart á Jietta, eftir rannsókn ;i 4000 sjúkl. Honum þykja sérstaklega áhrifin óviss á taugas., en auk jiess tíminn of stuttur, sem nýju aSferSirnar hafa veriS notaSar, til jiess aS fella megi fullan dóm um frambúSargildi þeirra. Sjúkrahjúkrun vilja nú ÞjóSverjar fara aS kenna læknaefnum, og ekki fyr en þau hafa gengiS 3 misseri á spítala. Þeir telja jætta mikiS og nauS- synlegft framfaraspor. — Reynt hefir veriS aS koma á slíkri kenslu hér vi'S Háskólann, og er ]>aS mikiS, aS vér skulum ganga á undan i jiessu. Botnlangabólga og kviðarspenna. ÞaS er taliS gott merki þess aS botn- langabólga sé illkynjuS og samfara peritonitissnert, ef kviSarvöSvar spenn- ast og eru viSkvæmir viS þreifingu. A. Krecke (Múnchen) vekur athygli á, aS svo framarlega sem botnlariginn liggi bak viS coecum, eSa sé vel hulinn af útblásnum görnum, þá geti kviSarspennan veriS lítil sem engin, ]>ó sjúkd. sé alvarlegur. Syfilissýkla segir Leo Dub að megi sjá fullum fetum í fixeruSu m,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.