Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 158 ast, en allir sloppiö til fulls. Þegar alnienningur tekur þessar einföldu var- úöarreglur upp, hljóta sjúkdómar þessir aö hverfa, segir G. (La presse medicale. No. 56). Læknataxti franskur. Þetta er sýnishorn af honum: consultatio 7—8 franka, heimsókn 8—10, seruminjectio 20, salvarsaninjectio 40 fyrsta, síöari 30, ascitistæming 40, tæming á plevra 50, saumað einfalt sár 15—25, sina- saumur 50—300, bundið fyrir slagæð 75—250, skorið í einfalt kýli 20, i djúpt fingurmein 35, aög'erð viö fract. clavic. 50, handleggsbrot 60—120, sköflungs eða lærbrot 150, luxat. humeri 75, coxac 250. Amputatio digiti 50—75, antibrachii 300, femoris 400. Trepanatio cranii 600. Laparotomia 300—600. Abrasio uteri 100. (No. 52—53). Æther við kíghósta. Próf. Weill í Lyon fullyrðir, að einföld injectio at æther hafi mikil bætandi áhrif á kíghósta, einnig bronchopnevmoniu, upp- salan hætti og hóstaköstin verði stórum mildari. Hann dælir 2 cbctmt. inn í vöðva einu sinni á dag, 3 daga í röð. — Einfalt væri að reyna þetta. ÍNo 53):. Hár hiti. Nýlega hefir verið athugaður 44,2° hiti á berklav. sjúkl. með krampa, í Frakklandi, sem 1)atnaði. 44,7° athugaði Wunderlich við tetanus. Ekki er það mjög fágætt að sjúkl. með 43—440 hita batni, en þá má slikur ofsahiti ekki vara lengi. — (Bls. 296). F r é 11 i r. Af vangá var það ekki leiðrétt, i grein Stgr. Matth. í siðasta blaöi, að vfirlæknir Cappelen í Stafangri er dáinn fyrir skömmu. Hefir StgT. M. auðvitað verið ókunnugt um það er hann skrifaði greinina. Brennivínsreglugerðinni hefir ekki enn verið breytt, þó margir byggjust við því. Þó mun hún hvergi framkvæmd strangar en það, að handkaupa- iyf eru látin úti eins og áður tíðkaðist. l il j)ess að gera gagngerða 1)reyt- ingu á henni, ])ykir þurfa ný lagaákvæði, sem sagt er að séu í vændum. Fjárhagur Lbl. vill altaf vera erfiður. Það, sem inn kemur, hrekkur að eins fyrir mánaðarlegum útgjöldum, en ekkert kemur upp i 1000 kr. skuld, sem blaðið er komið í! Þaö borgar sig ekki fyrir oss að lifa á skuld- úm og bankavíxlum! Á kápunni geta menn séð, h v e r j i r s k u 1 d a o g h v e m i k i ð. Sérstaklega vænti eg ])ess, að landar erlendis bregði nu við fljótt og vel og greiði skuldir sinar. F y r i r n ý j á r þ u r f a a 1 1 i r a ð h a f a b orgað! — G. H. Sóttvarnarhús hefir nú Rvk fengið að lokum. Er það gamla sjúkrahús- ið í Þingholtsstræti, sem hefir verið dubbað upp og tekið til ])essara ])arfa, og allir læknar kannast við. Að eins taugaveiki og skarlatssótt er ætlaö þar pláss, en hvað á þá aö gera við barnaveiki ? Ekki er minna vert um hana. Þrátt fyrir dýra aðgerð, verður hús þetta þröngt og óhentugt, en betra er þó að veifa röngu tré en engu. Frá læknum. Jón Ólafsson frá Hjarðarholti hefir verið settur i Reyk- hólahérað. — Snorri Halldórsson verður næsta ár áfram (settur) i Siðu- héraði. — Jón Jóh. Norland fer aftur til Noregs og sest þar að í góðri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.