Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 8
102 LÆKNABLAÐIÐ G. Claessen taldi þaö gott verk og þarflegt, aS læknar störfuSu í þessa átt, og þá væri réttast í byrjun aS velja tiltölulega létt viSfangsefni, sem ekki legSu læknum þungar byrSar á hendur. Væri enginn efi á því, aS koma mætti ýmsu þörfu til leiSar, hvort sem það væri útrýming geitna, aSrar framkvæmdir i praktiska átt eSa vísindastarf. Læknar hefSu gott af því sjálfir, aS vinna í þessa átt. Stgr. Matth. mintist á skoSun skólabarna, lægi hvaS næst aS taka hana fyrir. Forsögn G. H. í Lhl. væri helst til erfiS og marghrotin. Fundarstjóri bar fram tillögu um aS félagiS tæki upp starf- s e m i í þ ets s a á 11 o g k y s i n e f n d t i 1 þ e s s a S s j á u m f r a m - kvæmdir. Var þaS samþykt, en frestaS aS kjósa nefndina þar til fleiri væru á fundi. VII. Stgr. Matth. flutti erindi um blóSvatnslækningar. Ser- um antidiptheric. er eitt af þeim lyfjum, senr leikir og lærSir hafa mikla tröllatrú á. Þó væru skoSanir skiftar. SkamtstærS væri mjög misjöfn hjá læknum, miklu meiri erlendis nú en hér væri venja. Sumir gefa lyfiS subcutant, aSrir intramusculært og telja áhrifin þá io—20-föld. En aSrir hölluSust aS því aS spýta inn í æSar. Sjálfur taldi hann intramus.c. inject. hvaS einfaldasta og þó áhrifamikla. Auk þessa væri deila um alvarlegri atriSi. Dæmi hefSu komiS í ljós, aS börn hefSu dáiS af inject. profylact., aS anafylact. köst eftir serum gætu orSiS lífshættuleg. HafSi séS þess merki sjálfur. KvaSst nú óttast dipth. epidem. hér, því aS veikin hefSi gert mikiS vart viS sig á NorS- urlöndum og heföi þaS vakiS sig til frekari umhugsunar um máliS. Sumir læknar efast nú um áhrif serums, aS þaS yfirleitt lækni. í verstu sótt- i'.num hafSi þaS yfirleitt reynst áhrifalitiS og veikin væri mjög misjafn- lega illkynjuS. Þó flestum hefSi reynst aS manndauSi minkaSi stórum eftir aS fariS var aS nota serum, þá hefSi nú ýmsum reynst annaS, t. d. Bing-el í Braunsweig. Hann gaf 930 sjúkl. öSrum hvorum hreint hesta- serum, hinum serum antidipth. 10% dóu af báSum ílokkum en complie. jafnvel minni viS einfalt serum. Aftur telur hann aS stóra dósis þurfi. Þessar tilraunir hefSu vakiS mikla eftirtekt, en þó margir trySu lítt á kenningu Bingels, þá væru allir á því, aS dósis þurfi aS vera stór, miklu stærri en vér höfum tiSkaS. Gat þess aS próf. Strúmpell væri ekki fjarri þvi, aS Bingel hefSi á réttu aS standa. Benti þaS í þessa átt, aS serum antidipth. hefSi korniS aS góSu gagni viS mörgum öSrum sjúkd., jafnvel einföld mjólk eSa uppleyst calcin. Lím kæmi oft aS gagni viS hæmophili. Liti helst út fyrir aS utangarnaegg'jahvita vekti upp varnarstarfsemi líkamans. Þá hefSi og veriS reynt aS gefa mjög stóra dósis af tyfusvaccine, sem gjörlæknaSi sjúkd., mætti skýra ]iá meSferS á likan hátt o. fl. Taldi aS vísu rétt aS fara varlega og bíSa átekta, en vakiS héfSi alt þetta efa hjá sér um þær kenningar, sem ríkt hefSu undanfariS. Jónas Kristjánsson sagSi diptheritis hafa gengiS á FljótsdalshéraSi og hefSi serum virst þar litiS hjálpa. HefSi hann látiS tracheotomi sitja i fyrirrúmi og gefiS serum á eftir. Eitt sinn hefði hann gefiS sér sjálfum 'inject. profylact. (eftir smitun af sjúkl.), veiktist allmikiS eftir 2—3 daga og fékk ákaft útþot, klæjaSi svo, aS hann gat ekki sofiS. Stgr. Matth. sagSi aS þaS væri oft taliS aS betri diagnosis nú en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.