Læknablaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
iii
sýkjast riú á o—5 ára aldri en áSur. Þaö þakkar hann aftur einangrun á
sjúkrahúsum (90% sjúkl. flutt þangaö og einangraö í 8 v., en þeir, sem
heima Hggja, einnig allvel einangraSir), sem er ókeypis. — Fulla sönnun
fyrir þessu er þó erfitt á5 færa, meðan einangruninni er haldiS áfram.
(No. 9).
Á Laugamesspítala. Vald. læknir Erlendsson í Frederikshavn ritar grein
um holdsv. á ísl., og er þar tekirin upp kafli úr grein Þ. Edilonssonar
um Laugarnesspítala. (No. 9).
Lús á skólabörnum í London. SíSastliSiS ár fanst lús á 25% skólabarna.
Ekki er þetta betra en hér!
Journal of Am. med. Ass.
Sykursýki og feitlægni. E. P. Joslin vekur athygli á því, aS sykursýki
leiti mest á feitlægna menn, aS 40% sjúkl. hafi fitnaö aS mun áöur veikin
braust út. Veikin leitar frekar á þá, sem kyrsetur hafa, eöa era efnaöir,
sést aftur riál. aldrei á mögram, tæringarveikum o. þvíl. Hann telur lík-
legt, aS verja megi flesta veikinni meS þvi aS halda fitunni í skefjum (líti!
kolvetni, hreyfing). Þá vill hann útbreiöa meöal alþýöu (skólakennara)
þekkingu á sykurreaktion í þvagi, hefir reynst þaö leiöa til uppgötvunar
á veikinni. (No. 2).
Bólusetning gegn febr. flava. Nogouche og Pareja hafa reynt bólusetn.
meS dauöum leptospirae icteroides, bæöi á dýrum og mönnum. Árangur-
inn var mjög álitlegur, og líklegt, aS þetta komi aS fullu gagni. (No. 2 og 3).
Röntgenlækningar taka miklum framförum í Þýskalandi, (sérstaklega
mikiö látiö af Röntgenstofnuninni í Erlarigen). Meö afarsterkum áhöldum
og sérstökum varúSarreglum hefir tekist aö auka áhrifin stórum, og kem-
ur þetta sérstaklega aS gagni viö tum. mal. (No. 2).
Journal de chirurgie:
Miltisdreifing í kviðarholi. Kreuter reyndist á öpum, aö smáagnir úr
milti, sem tekiö var burtu, og dreifSust í kviSarholinu, tóku aö vaxa þar
sem þær voru komnar, og uxu úr þeim smátumores, meS allri gerS miltis.
Stubenrauch varö hins sama var á dreng, sem fékk rupt. lienis traum.
Peritoneum var fult af smátumores, sem líktust aö öllu miltisvef (XVI, 5).
Vinnuhvíld. SkófatriaSarverksmiSja geröi tilraun meS aö láta 3 stúlkur
stýra vélum til skiftis, vinna 40 mín. á hverri klst., og hvíla sig 20 mín.
ÁSur höföu 2 unniö allan daginn. 44% meira verk var leyst af heridi og
stúlkunum leiö betur. Reyndist þetta því stórhagur. — (No. 2).
Benzylas benzoicus, sem fyr hefir verið getiö um í Lbl., fær lof úr öll-
um áttum. Er gott sedativum og antispasmoticum á alla slétta vööva.
Hixti, kíghósti, asthma, krampar á börnum, colica intest., diarrhoe 0. fl.
þykir batna vel af þessu. — (19. febr.).
Lýsi hefir Zilva rannsakað, og lætur mikiö yfir hve vitaminauSugt þaS
sé: 250 sinnum áhrifameira en nýtt smjör (A vitamiri). Best er sjálfrunniS,
brúnleitt lýsi, sem ekki hefir veriS hitaS aS mun og bleikt. Fínustu, bragS-
minstu og tærustu lýsistegundirnar eru verstar. — Þetta kemur ágætlega
heim viö þaö, sem gömlu læknarnir sögöu. — (12. febr.).