Læknablaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 6
ÍOO
LÆKNABLAÐIÐ
komiö, aö svo stöddu aö gera ályktanir um sérstakar kröfur til aö bygðir
séu læknisbústaðir eöa sjúkraskýli, þar sem þau eru ekki fyrir.“
3. Frá Stgr. Matth.: „Fundurinn vill að styrkur úr ríkissjóöi til bygg-
ingar og viöhalds sjúkraskýla og sjúkrahúsa verði hækkaður um helming
viö þaö, sem nú er ákveðið í lögum.“
Þ. Edilonsson geröi grein fyrir tillögu sinni, mælti meö smáskýlum, sér-
staklega vegna berklaveikra.
G. Hannesson kvaðst samþykkur andanum í ræðu Þ. Sv., þótt ekki
hefði sér fundist hann tala aö öllu þinglega. Fjárhagsástæöur lands og
almennings væru verri en flestir héldu. Eigi aö síöur væri heilt tíéraö, þó
fátækt væri betur sett. aö sjá lækni fyrir bústað, en ungur læknir sem
ekkert ætti nema skuldir. Skýröi frá ástæöum í Nauteyrarhéraði (land-
lækni var genginn af fundi), og hvcrsu gengi með breytingar á bústöð-
um lækna í Noregi, breytingar væru leyfðar, ef læknir óskaöi og þær
þættu aðgengilegar, en siunar myndu læknar verða aö kosta gjálfir
Sjúkraskýli myndu smámsaman risa upp i öllum héruðum, þó ekki væri
af annari ástæðu en þeirri, aö duglegur og framkvæmdarsamur læknir
kemur ætiö viö og viö í héruðin, hann krefst sjúkrahúss, og héraðsbúar
eru þá fúsir til þess að styðja máliö. Viö hinu veröur ekki gert, þótt slík
skýli starfi litið þess á milli.
Ól. Gunnarsson benti á, aö ekkert skýli gæti veriö minna en 4 rúm.
Grasnyt þyrfti læknar oft, vegna mjólkur (til sjúkl. o. fl.) og hesta, sem
væru nauðsynleg eign. — í Reykjarfj.hér. vildu héraösbúar bæta 1000
—1500 kr. við laun læknis, ef læknir fengist. — Þ. Sveinsson mælti frekar
meö tillögu sinni, vegna fjárhagsástands o. fl. Vildi, aö ríkið styrkti sjúkra-
húsin riflega vegna ástæöa almennings.
G. H. sagöist sjálfur hafa komiö uppdráttarmálinu áleiöis. Taldi nær
liggja sjúkratrygging en ríkisstyrk, til styrktar sjúkl.
Ing. Gíslason stakk upp á nefnd í málinu. Kosnir: Jón Jónsson, Steingr.
Matth. og Ingólfur Gíslason.
Samþykt var aö halda fundi áfram kl. 9V2 um kvöldið.
Þá var fundi haldið áfram kl. 9^2-
IV. Maggi Magnús flutti erindi um samræöisj úkdóma og
ráðstafanir gegn þ e i m: Hann mintist á aðgerðir seinasta fund-
ar og samþykt þá, sem þá var gerö. Kvað ekkert hafa verið framkvæmt
nema útgáfu bæklings G. H., sem bæði hefði galla og væri seldur, en þyrfti
aö fást ókeypis. Hann taldi fyrst og fremst nauösynlegt, að s j ú k 1. v æ r u
skyldaðir til þess aö láta lækna síg. Af því leiddi aftur,
að læknjing þyrfti að vera ókeypis fyrir alla, eða aö minsta kosti
suma. Þá þyrfti læknir að hafa vald til þess aö neyöa sjúkl. til lækningar,
ef. með þarf. Þá væri ekkert eftirlit meö sjúkl. meö mb. ven., hvort þeir
fóstruöu börn, giftu sig o. s. frv. Reglur þyrftu og aö vera prentaðar. til
að útbýta sjúkl. — Þá mintist hann á áhrif löggjafar í þessum efnum
erlendis. Sagöi þau engin, eftir skýrslum aö dæma. Aftur hafði lækningin
komið sjúkl. aö miklu gagni, tjóniö af sjúkd. orðið minna. Ræöum. gat
þess, aö hann hefði samið uppkast að lögum um' mb. ven., og las upp aöal-
atriöi þess. Þá mintist hann á kostnaöinn, taldi liklegt, aö hann yrði nú