Læknablaðið - 01.02.1922, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ
19
Eg tel engan vafa á því, aí5 okkur takist aS losna algerlega við þenn-
nn illa sjúkdóm meö þeirri bardagaaöferö, sem viö höfum beitt hér lög-
um samkvæmt, en hve langan tíma þaö tekur enn, skal eg engu spá um.
t’ó finst mér ýmislegt henda á, aö tíminn ætti ekki aö verða mjög langur.
Auk hinnar miklu f æ k k u n a r a I 1 s í 1 a n d i n u, eins og getiö
hefir verið, og þar meö minkandi sóttnæmisuppsprettu, má nefna annaö
atriöi, sem stendur i sambandi viö þaö:
Hlutfaliö á milli spítalasjúklinga og holdsveikra
u t a n s p í t a 1 a. Á fyrstu árum Holdsveikraspitalans voru þar að meðal-
tali 62—63 sjúklingar. Hve margir voru þá utan spítala vita menn ekki
glöggt, en eins og getiö hefir verið, vitum viö um 237 í árslok 1896, og
þó á tveim næstu árum væru allmikil vanhöld í holdsveiklingahópn-
um, t. a. m. dóu 1897 8 holdsveikir i Rangárvallasýslu, svo að vel má
gera ráö fyrir, aö á þeim árum hafi dáiö milli 20 og 30 sjúklingar alls
á landinu, — þá hafa óefað nokkrir bæst í hópinn í staö þessara. Lík-
lega hafa því verið ekki færri en 200—210 sjúklingar alls í landinu haust-
iö 1898, þegar Holdsveikraspítalinn tók til starfa. í árslok 1899, eöa á
15 fyrstu mánuðunum höfðum viö tekiö á nióti 79 holdveikum sjúkling-
um. Má vel gera ráö fyrir, að um 120 hafi þá verið utan spitala. — Eins
og sést á töflunni hér aö framan, voru íárslok 1901: ioSholds-
veikir utan spitala eða um 64% af öllum holdsveikum í land-
inu. 36% voru þvi að eins einangraðir. — í árslok 1920 vissu
menn alls um 67 sjúklinga i landinu, en þar af voru 22
uta'n spítalia, eða tæp 33%, en 67% einangraðir i spitalanum.
Eins og sjá má, hefir hlutfalliö hér um bil alveg snúist viö.
Enn er eitt, sem vafalaust má telja aö minki sóttnæmishættuna, en þaö
er hve mjög breyst hefir:
h 1 u t f a 11 i Ö á m i 11 i 1 í k þ r á r r a s j ú k 1 i n g a (lepra tuberosa
og mixta) og limafallssjúkra (lepra maculo-anæsthetica og anæs-
thetica) og þá einkum u t a n spitalans. Aftur visa eg til töflunnar og
ársloka 1901 :
1901 voru tæp 53% likþráir í landinu alls
1920 — — 39% — - — —
1901 — 50% likþráir af utanspitalasjúklingum.
1920 — ca. 14% likþráir af utanspítalasjúklingum
eða einir 3 af þeim 22, sem menn vita um, svo lág tala aö naumast veröur
hún reiknuð í prósentum.
Þaö er alment álit, aö líkþráin sé tniklu næmari en limafallssýki, enda
er það næsta líklegt, þar sem bakteríufjöldinn hjá þeim sjúklingunum
er svo mikill, aö manni viröist, aö mikill hluti af leprom-hnútunum séu
hakteríur.
Þaö veröur þvi eigi hægt aö segja annað en horfurnar um útrýmingu
sjúkdómsins virðist góöar.
Samt sem áöur verðum viö aö muna eftir, aö holdsveikin er undarlega
dutlungafull og henni má aldrei treysta. Við sjáum nú nágranna okkar,
N o r ð m e n n i n a. Þar var sjúklingafjöldinn kominn ofan í eitthvað
um 150 úr fullum 3000 um miöja fyrri öld. Af holdsveikraspitölunum
fjórum var nú aö eins einn eftir, Plejestiftelsen i Björgvin, og þingiö