Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1922, Síða 15

Læknablaðið - 01.04.1922, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 61 eölisfræöi og fósturfræði líffæranna, svo bókin er áreiSanlega góS og fróöleg. Er hennar getiS hér ef einhverjir læknar skyldu vilja rifja upp liffærafræöi og kaupa sér nýja bók. G. H. Umferðabókin sáluga komst aldrei til VopnafjarSar skrifar Ing. Gísla- son. Hefir oröiS uppnumin fyrir norSan. Bréfkafli frá Akranesi. 22. mars: Fremur kvillasamt og infl. er aS stinga sér niöur en væg. Byrjar meö 40° hita og angina, sama sem engnm hósta, augna eöa nefrensli. Þetta dettur svo niður eftir 2 daga. Þurfti aS koma berklav. sjúkk, sem er í vondum húsakynnum á barna- heimili, á hæliS. Engin von um pláss þar fyr en eftir lengri tíma. Hælið er of lítiS og annað þyrfti að komast upp fyrir noröan. Hefi altaf vitaö aö berklaveikislögin yrSu lítt framkvæmanleg. HvaS liöur framkvæmd þeirra? Úr því veriS er aö semja þau, ætti ekki aS láta þau verSa aö pappírslögum. Og hvaS líSur svo lyfjaversluninni ? MaSur hlífist viS aS kaupa birgöir hjá lyfsölum í þeirri von, aS hún komist bráðlega á lagg- irnar og selji ódýrar. Annars eru lögin markleysa ein. ' Ó. F. Áhrif alkohols á meltinguna í maganum. Norskur læknir, A. O. Hane- borg hefir Hirt doktorsdisputatiu í Acta medica scandinavica um þetta efni. Vegna þess aö alkohol er altaf „aktuelt" efni, skal minnast á aðal- niöurstöSu þá, sem dr. Haneborg kemst aS. Ef gefiS er ca. 0,5 cctm alkohol pr. hvert kilo líkamsþungans, eru 75% af því horfiS úr maganum eftir klst. og eftir 1 klst. er sama sem alt horfiS. ÞareS mjög lítiS finst í görnunum ineS Rehfuss’ sondu, má álykta aö alkoholiö sogist upp í maganum. Ef meir er gefiö af alkoholi, fer eflaust meira af því niöur í þarmana. Alkohol hverfur fyr úr mag- anum, ef hann er tómur fyrir, heldur en ef í honum er mikiS af fæSu. Gastritis chr. hindrar ekki „resorptionina“. Alkohol byrjar aS brenna 5—10 min. eftir aS þaS er komiS inn í líkamann og viS áöurnefndar „doses“ er þaS aS mestu brunniS og horfiS úr líkamanum eftir 3—4 klst. Aö eins 0,1—0,5% fer burtu meS þvagi. Áhrif á proteolysis í magavökva fer eftir því hver „concentra- tionin“ er. Ef alkohol er minna en 10% i magavökvanum, þá hefir þaS engin áhrif, stundum getur þó 1—2% haft örfandi áhrif; 20% hindra algerlega proteolysis, vegna þess, aS pepsiniS fellist úr. Ahrif á myndun m a g a v ö’k v a n s. 15 cctm. af akvaviti, gefnir meS léttmeti (Ewalds prófmáltíS), eöa feitum mat eykur oft magasafann aö miklum mun. 50 cctm. af akvaviti á eftir mat auka æ t í S magasafa- myndunina, en gefin á undan (á tóman maga), gera hana minni. Alko- holið virSist þó ekki verka beinlínis á slímhimnuna, því aS verkanin kemur seint, eftir aS alkoholiS er aS mestu horfiö úr maganum. ÞaS verkar því frá blóðinu, annaShvort meS aukinni „sekretin“-myndun eöa viS áhrif á mænu eSa heila og „sekretoriskar" taugar. Psykisk sekretion. ViS þaS, aS sjá, bragSa eöa lykta af bjór eSa brennivíni myndast ekki meiri magasafi, en saltsýran í honum verS- ur meiri. — Áhrif á tæmingu magans hefir alkohol aS eins óbein- línis og í sambandi viS aukna sekretion. Aukin sekretion og einkum aukin saltsýra, leysir fæöuna fyr upp,. svo hún getur fariS fyr úr maganum. 15 gr. af akvaviti hefir engin bein áhrif, hvorki örfandi eöa hindrandi. Ö 1 o g v í n hafa í byrjun enga beina verkan, en eftir 3 tíma er mynd-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.