Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1922, Page 16

Læknablaðið - 01.04.1922, Page 16
62 LÆICNABLAÐIÐ aöur meiri magasafi, sem inniheldur iíka meiri saltsýru, en ella; verkan safans er stundum aukin uni 60%. Hér verka sjálfsagt líka, auk alkohols- ins, ýmisleg efni í öli og víni. A 1 k o h o 1 o g m a g a s j ú k d ó m a r. — Viö hyperaciditet og u 1 c u s v e n t r i c. eykst bæ'Si magasafi og saltsýra og meS j)ví verkir og önnur ójjægindi, svo aS alkohol er algerlega ónotandi viS jæssa sjúkd. ViS cancer ventric. fást engin áhrif á magasafann, en stundum virSist alkohol J)ó vera kvalastillandi og minka uppjjembing og ógleSi. ViS achylia gastrica og gastritis chr. getur alkohol örfaS meltinguna. Eftir J^essum rannsóknum virSist „snapsinn“ á undan mat vera óheppi- legur, en geta gert gagn í vissum tilfellum ef tekinn er meS eSa eftir mat. Alkohol virSist jjví verka öSruvísi en venjuleg ,,amara“.'' Kafli úr bréfi. Eftirfarandi kafla úr bréfi frá stúd. med. Skúla GuS- jónssyni til prófessors GuSm. Hannessonar höföum vér fengiS leyfi til ])ess aS birta:'— Þér jDekkiS sjálfsagt hvaS ])aS er, aS fara langar, áríS- andi læknisferSir á reiSlatri, hastri húSarbikkju, sem klýfur mann í herSar upp og hlaupastingur stendur í gegn um mann. Og j)ér renniS grun í, hversu erfitt j)aS er fátækum, reiShestslausum, hestafám afdala- bónda aS sækja lækni langa leiS. Væri nú ekki báSum betra, lækni og héraSsbúum, aS héraSiS ætti 3 duglega, velgenga ferSahesta viS heim- ili læknisins? Læknir hefSi j)á jafnan góSa hesta til ferSanna, og hér- aSsbúum miklu hægra um vik ef bráSan bæri aS.“ Skúli minnist hér á mjög merkilegt atriSi, sem varSar alla, eSa flesta héraSslækna. Oft eru valdir verstu jálkar handa lækninum og nógu erfiS eru ferSalögin, ])ótt hann hafi sæmilegan hest aS sitja á. — Væri eSli- legt aS ræSa jætta mál á læknafundi. Syphilis á konuni. Klee1)erg segir frá konu (í Med. Klin.), sem 1903 fékk rækilega smyrslameSferS gegn syphilis. SíSan hefir hún ekki fundiS neitt til sjúkdómsins. Hún hefir síSan átt 15 börn og öll meS meSfæddri syph. Sjúkd. var verstur á 15. barninu. Hann dregur j)á ályktun, aS syphilis sé viSsjárveröari á konum en körlum og aS gefa skuli hverri vanfærri konu rækilega syphilis-meSferö j)egar hún veröur vanfær, ef hún hefir einhverntima fengiS sjúkdóminn, nema ótvírætt j)yki, aö hann hafi upp- rætst. (15. okt.) F r é 11 i r. Frú Þórunn Jónassen, f. Hafstein, ekkja Jónassens heitins landlæknis dó þann 18. þ. m., 71 árs gömul. Landlæknisembættið. Setning GuSm. Hannessonar próf. var framlengd um mánuS frá 1. apríl, en 1. maí mun GuSm. Björnsson taka aftur viö embætti sínu. BæjarlæknisembættiÖ er óveitt enn j)á. Tillögur landlæknis munu hafa komiS til stjórnarinnar um miSjan marsmánuS, en heyrst hefir, aS stjórnin vilji leita álits GuSm. Björnsonar, þegar hann tekur viS landlæknis- embættinu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.