Læknablaðið - 01.03.1924, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
operationir. Sina- og vööva-óperationir einsamlar, koma aö litlu haldi,
hafa reynst illa, en jafnframt bein-operátionunum geta þær veriS góöar,
og helst þá, ef flexions contractur hefir veriS mikil, aö lengja þá sinina,
þaö hefi eg orðiö aö gera tvisvar, og árangur verið sæmilegur, en varhuga-
vert er ætíð aö skera sin i sundur á bækluöum lim, ög færa úr staö, þar
sem ekki er knýjandi nauðsyn, og ekki önnur úrræöi. Beinópefationirnar
hafa reynst betur yfirleitt.
Skömmu eftir 1870 fann Iiúeter upp á því, aö exstirpera capitulum
metatarsi, og þar meö bursa og exostosis, og reyndist þaö yfirleitt vel, óg
varö það brátt normal aöferöin. Svo kom afturkippur í þaö seinna, þeg-
ar Riedel 1886 sagöi frá sjúkling, sem Húeters operation haföi veriö gerö
á og tveim árnm siöar var búin að ganga hin 4 metatarsal-capitula niður
úr táberginu; fordæmdi nú Riedel operationina, og taldi óhæfu aö gera
hana á öðrum en þeim, sem heföu pes planus, þar væ'ri hún ágæt, en þeir,
sem heföu eðlilega hol-il, mistu aöal-stuðnings-punktinn, sem mestur þung-
inn hvíldi á, og yröi þá hin capitula aö taka við, og þá gætu svoná óhöpp
komiö fyrir. Riedel réði því til, aö nota aðférð Reverdins og taka bursa.
meitla burt fleig, með basis medialt úr metatars I., rétt fyfir' ofan capi-
tulum. Þessi aðferð hefir aldrei veriö rnikið notuö, því þótt hún stytti
os metatarsi nokkuö til bóta, þá minkar deviatio ekkert. Sumir hafa ex-
stirperaö sesambeinin, en ekki getur þaö veriö nema til ills eins, og einn
sjúkl. hefi eg séö, sem það haföi verið gert á, og var hann verri eftir
en áöur. Sesambeinin mega heldur ekki missast, þau eru eins og kúlur
í kúlnalegi.
I-udloff exstirperar bursa, meitlar af exostosi, sagar síöan metatarsus
skáhalt í sundur; byrjar distalt-plantart og endar dorsalt-proximalt
upp við basis; færir í rétt horf og skorðar síðan. MeÖ þessu getur komiö
gott lag á fótinn, en aðgerðin er töluvert mikil, og alveg undir hælinn
lagt, hvort ekki verður tjón aö callusmynduninni. sem viö metatarsalbrot
getur valdiö töluverðum óþægindum. ■ ■ ■ •
Einfaldari miklu en þessar aðgeröir, er aöferð sú, sem kend er við
Scliede. Hann tók burtu bursa og meitlaði burt exostosis, ásamt nokkrum
hluta af innri brún capituli metafars. I, og'lét þar viö sitja.
Þessi aöferö ber aö ýmsu leyti af aöferö Húeters. Aðgeröin er minni,
capitulum er látið halda sér aö mestu, svo að undirstaðan breytist ekk-
ert, fóturinn styöst jafnörugt á tábergið og fyr, og er þaö mikilsvirði,
en aftur á móti réttist táin ekki eins vel úr valgusstefnunni, eins og. við
Húeters aðgerö, og ef til vill hættara við aö sæki í sama horf aftur, því
eftir resectio totalis capituli, þá dregst táin eins mikiö upp og því svarar,
og hefir þá stuðning utanvert af capitul. metars. II, svo engin hætta er
á. að hún sveigist í sama horf aftur. En eftir resectio totalis er mikil
hætta á að komi staurliöur, og þaö jafnvel þótt Imrsa eöa fitulappa sé
stungiö á milli beinendanna (Mayo), og er þaö annar höfuö-ókostur
Húeters aögeröar. Einn sjúkl. hefi eg séö, er gerð hafði verið á þessi
operation, hann haföi alt að því fullkomna ankylosis í báðum stóru-táar-
liðum og stöðuga verki í fótunum. Þessu er engin hætta á, þegar Schedes
aðgerð er notuö, því þótt liðurinn sé svolítiö skertur, þá mætast tveir
sléttir brjóskfletir, og engin hætta á samvexti, ef ekki kernur infection
í sárið. *£ n-