Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1924, Síða 9

Læknablaðið - 01.03.1924, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ —.39 séni reynsluna hafa mesta, og eg hefi tilfært hér á undáii skoöánir Ust- vedts, Bies, Briickners og hinna merkustu barnálækna. Þeir ljúka allir einróma lofsorði á serum, og fyrir okkur smærri spáménniría tjáir ekki aS efast um, aS serum er mjög þýSingarmikið lyf gegn barnaveiki cig ei'na verulega hjálparhellan. En hitt er þó áreiSanlegt, að óyggjandi er þaö ekki, og því er ábótavant í ýmsu eins og öörum mannávérkum. Þaö sló t. d. miklum óhug á menn þegár þaö vitnaðist, aö serum gat veriö lífshættulegt. Þaö kom fvrir aö profylaktisk injection varö börn- um aö bana. Þaö vakti feikna mikiö umtal 1896, þegar próf. Langerhans í Berlín misti barn sitt 10 mínútum eftir litla profylaktiska innspýtingu. (Prof. Langerhans: Tod durch Heilsérum í Bérl. Klin. Wochenschrift No. 27 1896), og nokkru síöar gat Goustein safnaö skýrslum um 7 börn sem höföu difteri, fengu serum og dóu snögt á eftir, og um 4 frísk börn, sprautuð profylaktisk, sem einnig dóu, en öll áttu að hafa dáiö beinlinis af völdum serumsins. Mátti þá gera ráö fyrir, aö ekki væru öll slík tilfeíli iiirt. Alt umtal um aö serum væri slíkur hættugripur og þarna virtist kóm- iö fram, fór smám saman hjaönandi þegar timar liðu, enda inun jietta hafa veriö aö kenna ófullkomnum tilbúningi í byrjun serúmgeröárinnar og vöntun á aseptik (í eitt skifti fundust viö sektiori streptokokkar í hjarta- blóöi!). En enn þá er talað uin anáfylaxihættuna. Hún er að visu sjald- gæf, en ætíð veröur aö taka hana meö i reikninginn, ef sjúklihgi er gefið serum í annaö skifti eftir áöurfengna serumgjöf löngu áðúr. Sérstaka v'ar'- úö veröur að hafa gagnvart a s t h m a sjúklihgum, því sumir þéirra hafa idiosynkrasi gágnvart hestaeggjahvitu eins ogj De Bésche hirin nofski hefir sýnt. Besredka hefir ráölagt prófinnspýtingu áf liflúm skathti ■'jA—i cbcmt og biða síöan 4 stundir meö aðalskamtinn. Fáir munu þó fylgjá þeirri ráðum. Einnig má' koina í veg fyrir anafylaktiská feaktion méö 'þvt aö nota nauta- eöa kindaserum. Sem bétur fer, er anafylaktiskt áchö'Ck> ekki ætiö banvænt og bæði má draga úr því fneð adrenalini óg átröþhini. IX. Oft lrugsa eg til þeirra óttalegu tíma, sem eg' hefi heýrt ýmsá éldri; menh segja frá, þegar barnaveikin geisaði hér um larid hvað éftir anriað á tímabilinu 1850—1870 og var þá upp'á það versta sem dæmi rinmu' 'tíl.' Þá kom það hvaö' eftir annáð fyrir, aö riieiri hlutinn af friðum bárna- hóp lagðist á likbörur eftir viku eöa hálfan mánuð. Faðir' miriri’ ségir í' æfisögu sinni (bls. 91), frá heimilinu á Staö. Þar dóu 6 börnin á úlku óg að eins ein stúlka liföi eftir. Voru flest börnin er dóu stálpuð, ó'g öll hin manrivænlegustu. Svipaöa sögu hefi eg heýrt frá öörum heimilúnt. Ög þá var e'ngum ráðum til að dreifa nema káki einu til ills eins, eða seinria að ein's fánýtum, en aö vísu meinlausum, homoeopatameðulum. Hversu gaman heföi ekki veriö aö komá þá með sína serumsprautu og sjá hvaö húrí dygði ? Eða skyldi þaö nú vera svo, aö gagnvart slikum faraldri sé serum gagns- litiö. — Og getur það hugsast, aö fvrir þá skæöu sótt s'em feður okkaé og mæður upplifðu (og sennilega smituðust af, þó ekki sýktust) liafi úl- dáið þeir sem veikastir voru á svellinu og hiriir herst sem- siðári gátú Sf> sér ónæmari kynslóð? • : ' - -

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.