Læknablaðið - 01.03.1924, Page 12
42
LÆKNABLAÐIÐ
þráláta liöagigt (fel)r. rh. subacuta & chronica) ; sjúklingarnir fá ofsa-
hita snöggvast, en batnar svo oft mikiö á eftir. í staöinn fyrir þessa rneð-
íerö notar hann stundum i ccm. af 5% collargoluppl. intravenöst viö liöa-
gigtarsjúklinga, og segir að verkun og árangdr sé svipaður.
Bispebjerg Hospital er'einn af stærstu og best útbúnu spítölum í Khöfn;
rúmar hann um 800 sjúklinga, en chirurgiska deildin ein alt að 280, og
sagöi Wessel, yfirlæknir þar, mér, að þar væri stærsta chirurg. spítala-
deild á Norðurlöndum. W. er mjög fimur og fljótur skurölæknir, 0g víst
vel að sér i sínum fræöum; hann fæst sérstaklega mikiö við gallsteina-
skurði; hann hefir þá kreddu, trú eða theori, aö dökkhært fólk fái helst
gallsteinssýki, Ijóshært mjög sjaldan, og því sjaldnar sem það er ljós-*
hærðara; segist hafa reynslu fyrir ])essu; en til þess aö fá vitneskju um
þetta áð nokkru gágni, er ekki nóg aö vita hve margir meö hverjum hára-
lit sýkjast af gallsteinum — og um það er ekki einu sinni nein vitneskja
nema frá þessari einu spítaladeild, — heldur þarf lika að vi'ta, hve margir
af landsbúum hafa þann og jiann háralit. Annars fá fæstir gallsteinasýki
af þeim, sem hafa gallstéina, því aö þeir finnast í /4 allra líka, sem kruf-
in eru. — A Blegdamsspítala eru, sem kunnugt er, eingöngu infections-
sjúkdómár; er þar aðeins einn yfirlæknir, svó að það má skoða sem
ciua spítaladeild, og sagði prófessor Bie, sem þar er yfirlæknir, að vera
mundi stærsta spítaladeild á Norðurlöndum ; eru þar alls 34 „Pávillioner1*
og geta legið í einu úm 600 sjúkl. Próf. Bie hefir komið til íslands; var
á Diönu 1894, fékk þá fótarmein og lá nokkrar vikur á Akureyrarspit-
alanum gamla undir hendi Þorgrims Johnsens, og var þá'eini sjúkling-
urinn á spítalanum; fremur haföi spítalinn verið ,,primitiv“, sagöi hann,
en annars lét hann vel af vistinni þar og lækninum. — Eins og kúnnugt
er, notar Bie afarstóra serumskamta viö Diphtheria, 100,000 i. e. og þar
yfir á 1. og 2. degi spítalavistar í meðalþungum 0g þungum tilfellum,
og er yi—l/í af skamtinUm gefið intravenöst, hitt intramusculært. Bie
hefir þá trú, að þessir stóru skamtar geti leyst toxin, sem jiegar eru bund-
in. úr vefunum, og bundið þaú; hann telur og, aö minna sé um lamanir
eftir Dipht. og þæ'r vægari, sem koma, síðan farið var aö nota þessa
stóru skamta. Til þess að serum geymist, hefir, sem kunnugt er, til skams
tima verið notað phenol., en það getur verið varasamt, þegar svona
stórir skamtar eru gefnir, og er því nú farið að nota til þess i%0 chinosol-
upp!. — Barkaskurð gerir Bie þVersum (skinnskuröinn) yfir cartil. cric-
oidea, til þess aö minna beri á örinu, én nokkuö segir hann aö aðgeröin
verði erfiðari með því lagi. — Viö þungt haldna skarlatssóttarsjúklinga
er nýbyrjaö að gera tilraunir með serum úr sjúklingum i afturbata („Re-
convalescentserum“), sýnist gefast vel, en ekki verið reynt svo oft, að'
veruleg reynsla sé fengin, enda erfitt og tímafrekt, að búa til serumiö,
og því reynt sjaldnar en ella mundi. — Viö ca. 100 taugaVeikissjúklinga
hefir verið reynd tyfus-vaccine, virst gefast vel; stundum stytta sjúk-
dóminn og stundum bjarga aðfram komnum. Stundum kemur regluleg
„krisis“, — hiti fellur skyndilega og önnur sjúkdómseinkenni hverfa
jafnframt. í seinni tíö er farið aö nota stafylococc-vaccine í st. f. tyfus-
vaccine á sama hátt og með alveg sams konar árangri, svo aö hér er sýni-
léga um protein-verkun en ekki' ,,specific“ verkun að ræöa. Váccinen
cr spýtt inrí í lærvöðvana (varasamt að gefa hana intrávenöst, réactionir