Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1924, Side 17

Læknablaðið - 01.03.1924, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ 4 7 um sem skepnum; og ])ótt svo væri, getur ]jaS ekki haft áhrif á stefnu islenskra lækna í geitna-baráttunni, þar eS engar sönnur eru færöar á, a5 favus geri vart viö sig, svo nokkru nemi, á skepnum á íslandi. Hér á landi er ekki líklegt, aS menn sýkist af dýrum, því i flestum tilfellum má rekja sjúkdóminn til annars geitnasjúks manns, sem samvistum hefir veriS vi'S favus-sjúklinginn. Hr. HlíSar getur þess ekki, aS hann hafi sjálfur sé'S hér á landi favus-sjúkar skepnur. Eg hefi gert fyrirspurn til dýralæknanna í Reykjavik, á ReySarfirSi og i Stykkishólmi, og hefir enginn þeirra orSiS sjúkdómsins var á dýrum. AS þessu athuguSu, virSist mér ástæSulítiS, aS leggja árar í bát af ótta viS dýra-favus, sem annaShvort er ekki til eSa a. m. k. óalgengur. Eg vona, aS læknar landsins gangi vel fram í því, aS koma favus- sjúklingum í lækningú og hafi hugfast, aS „útrýmingar-galdurinn“ er einmitt falinn í lækningúnum Gunnlaugur Claessen. Læknafélag Reykjavikur. Mánudag 1,4. jan. var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur. I. GuSm. Thoroddsen var endurkosinn í ritstjórn LæknablaSsins. II. EndurskoSendur fyrir LæknablaSiS voru kosnir Magnús Einarson og H. Hansen. •, • ■ III. Samþyktir reikningar LæknablaSsins. Ritstjórninni léýft aS lækka áskriftargjald LæknablaSsins, ef hún sér sér fært. IV. Gunnl. Claessen flutti mjög fróSlegt erindi um vitamin. Mun sá fyrirlestur lúrtast hér i blaSinu síSar. — UmræSur urSu nokkrar um máliS, og skoraSi DaviS Sch. Thorsteinsson á stjórn Læknafél. Reykjavík- ur aS gangast fyrir því, aS út verSi gefin alþýSleg bók um vitamin. V. Menn setlust undir liorS og skemtu sér fram á nótt. 1 , • . . I . . : Í li'. ' ■ i i'*J| Mánudaginn 11., febr. 1924 var haldinn fundur í Læknafél. Rvíkur. I. Halldór Hansen 'flútti fróSlegt erindi um colitis simplex, sém mún lúrtast síSar hér í blaSinu. 1—• LfmræSur urSu nokkrar um máliS.. II. Kjörnir 3 menn í nefnd, til þess áS athuga samning Læknafélags Rvíkur viS Sjúkrasamlag Rvíkur. III. GuSm. Thoroddsen talaSi urn heilsufarsfréttir LæknabíaSsins; fanst ])ær gagnslitlár, þær væru 2ja mánaSa gamlar, er þær kæmu. Vildi láta héraSslækna síma Læknabl., ef sóttir væru á ferSinni. — GuSm. Hannes- son vildi ekki láta fella niSur þessar skýrslúr; betra seint en aldrei. Þéssi leiS trvggari en simaleiSin. — GuSm. Th. mintist á „samtiningi'nn“ í Læknabl., vildi láta hann sitja á hakanum ; hann mundi aldrei, hvort sem er, frelsa héraSslækna frá því aS kaupa útlénd timarit. — Jón Jónsson sagS- ist ávalt hafa lesiS „samtíninginn“ sér til mikillar ánægju. — Gunnl. Claessen hélt meS. G. Th. um heilsufarsfréttirnar; vildi felH niSur „sam- tíninginn“, en láta í staS þess koma útdrátt (referat) af góSum grein- um í erlendum tímaritum. — GuSm. 'Hann. sagSi, aS landlæknir gæti alt af gefiS Læknabl. nýjar heilsufatsfréttir. Leit svo á, aS Læknabl. yrSi alt

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.