Læknablaðið - 01.03.1924, Side 18
48
LÆKNABLAÐIÖ
af að mestu gagni héraSslæknum, sem yfirleitt hefSu erlend tímarit af
svo skornum skamti, eftir því sem landlæknir segSi, aS þeim væri þaS varla
vansalaust, sagSi „samtininginn“ nauSsynlegan og vekjandi fyrir héraSs-
lækna. — G. Cl. hafSi talaS viS Sigurj. Jónsson, sem aftur hafSi talaS
viS ritstjórn Ugeskrift for Læger, og hún gefiS ádrátt um aS Ugeskriftet
mundi fást fyrir lægra verS, en áskriftargjaldiS er, ef tekin væru mörg
eintök. — Fundi slitiS.
Fréttir.
f Guðm. Þorsteinsson, héraSslæknir í BorgarfirSi eystra, varS bráS-
kvaddur ])ann 8. þ. m., andaSist í svefni. Hans verSur nánar getiS í næsta
blaSi.
Lík Magnúsar heitins Jóhannssonar var flutt hingaS til Reykjavíkur
og jarSsungiS hér, og kostuSu héraSsbúar HofsóshéraSs flutninginn suSur.
Landsspítalinn. Landsspítalanefndin hefir skrifaS bæjarstjórn Reykja-
vikur, og spurst fyrir um þaS, hvort bærinn mundi vilja skifta á hinni
fyrirhuguSu spítalalóS fyrir lóS inn viS Laugar, og leyfa afnot Lauga-
vatnsins, ef rannsóknir leiddu þaS í ljós, að nægan hita megi fá úr laug-
unum til upphitunar spítalans. Svar er ókomiS enn þá.
Fjárlögin. Fjárlagafrumvarp stjórnarinnar fyrir áriS 1925 gerir ekki
ráS fyrir neinum utanfararstyrk til héraSslækna, né heldur áframhald-
andi styrk til geitnalækninga. eins og ]jó var gert ráS fyrir á þinginu í
íyrra. Styrkur til berklalækninga er áætlaSur 100.000 kr., en var í árslok
1922 orSinn yfir 200.000 kr., en stjórnin gerir ráS fyrir breytingum á
berklavarnalögunum, sem hafi mikla útgjaldalækkun í för meS sér. Styrk-
urinn til Röntgenstofunnar er færSur niSur um 1000 kr., vegna almennrar
lækkunar. G. T.
. .Steingrímur Matthíasson kom hingaS 3. þ. m. úr Ameríkuför sinni.
Jón Benediktsson er hér, á leiS til útlanda, en Ari Jónsson, stud. med.
gegnir í fjarveru hans héraSslæknisembættinu í NauteyrarhéraSi.
Skúli Guðjónsson hefir í Berlin gengiS á námsskeiS embættislækna, og
tekiS þar próf. Hann er nú á Blegdamsspítala i Kaupmannahöfn.
Níels Dungal er kominn heim, hefir mestmegnis dvaliS viS spítala í
Þýskalandi. Hann mun ætla aS setjast aS hér í Reykjavík.
Nýr tannlæknir, Hallur Hallsson, sem nýlega hefir lokiS prófi viS tann-
læknaskólann í Kaupmanahöfn, er sestur aS hér í bænum.
Inflúensan geisaSi hér i bænum í febrúar, en er nú aS hverfa. HéraSs-
læknir getur þess til, aS um helmingur bæjarbúa muni hafa sýkst, en
yfirleitt var veikin væg og fáir fylgikvillar, og sárafáir sjúklingar hafa
dáiS.
Taugaveiki hefir gert vart viS sig á Akureyri og borist þaSan frarn
i Báröardal. Hún hefir líka enn á ný komiS upp á Húsavík.
fíoriiað LbL: Sveinn Gunnarsson '24, Níels Dungals '23—''24, • Páll Kolka '21—'23,
Ólafur Finsen '24.
FJELAGSPRENTSMIÐJAN