Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1931, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.01.1931, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 er þess getiÖ, hvort börnin eru yfirleitt + P. eða ekki. (Lancet 20. des. I930)- Berklasmitun og mánndauði. Opie (Philadelphia) hefir gert Pirquets- próf á börnum og fann þetta: 5— 9 ára ................... 51% + P. 10—14 ára .................. 73% + P. 15—19 ára ................... 82% + P. Smitun heldur hann nú jafntí'ða og fyr, en þó hefir manndauÖi minkað. Mótstöðuafl sýnist því hafa vaxið. Ýmsir aðrir halda þó, að færri smitist nu en áður. Lokuð bcrklav. smitandi. Ýmsir hafa sýnt það, að börn á 1. og 2. ári, sem sýnast hafa lokaða berkla, hafa oft sýkla i hrákum (þeim er náð með magaskolun að morgni dags). Þetta hefir fundist við pleuritis, hiluseitla, hálseitla, beinaberkla og meningitis. Sennilega stafar þetta af berklahreiðri í lungunum, þó ekki geri það vart við sig. Slík börn cru því allajafna smit- andi, þótt lungun virðist heil. (D. med. W. 21. nóv. '30). Calmettes bólusetning er nú mikið deiluefni í læknablöðum, og sýnist sitt hverjum. Segja sumir að sér hafi tekist að gera C.G. sýklana afsýkjandi, sýkja dýr með þeim svo þau fái reglulega berklav. o. s. frv. Nýlega þóttist próf. R. Kraus (Santiago) hafa séð barn deyja úr berklav. eftir bólusetn. Calmette gefur þá upplýsingu í málinu, að komið hafi upp, að fóstra þess hafi verið berklaveik og barnið muni hafa smitast af henni. — Enn sem komið er, hefir bólusetningin mikinn byr víðast hvar. (D. med. W. 31. Oct. '30). Héraðslœknir rannsakar bcrklav. Gerh. Hertzberg í Dale (Noregi) hefir gert gangskör að þvi að rannsaka tb. í sinu héraði. Hann gerði Pirquctsþróf á skólabörnunmn (sumir foreldrar neituðu því) og reyndist honum lítill munur vera á smitun eldri og yngri barna. Þar næst skoðaði hann öll heimili barna með + P., gerði Pirquetspróf á öllum heimilismönnum og skoðaði grunsama. Þá athugaði hann hve lengi börnin höfðu verið samvistum við smitbera og hvort sum eða öll höfðu verið það. Eftir þessu skifti hann börnunum i IV flokka á þennan hátt: A. Smitun af heimilismönnum. I. flokkur: Smitberi á heimilinu eða maður dáinn úr tb. eftir að yngsta barn fæddist. II. flokkur: Enginn smitberi, er yngsta barn fæddist. B. Smitberi í húsinu, en ekki heimilismaður (III. flokkur). C. U tanhússmitun. IV. flokkur: Smitun af berklav. utanhússmönnum. Rannsókn heimilismanna leiddi þetta i ljós: Flokkar fjölskyldur Heimilismenn -1- p Börnin. I. 12 49 47 Öll + P. II. 11 57 34* Yngstu -r- P. III. 3 19** 7 Elstu + P. IV. 7 10 33 170 98 = 21% + P. * Einn vafasamur. ** Af þeim höfðu 16 átt á hættu at> smitast. *** 28 höföu haft tækifæri að smitast.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.