Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1931, Side 23

Læknablaðið - 01.01.1931, Side 23
LÆKN ABLAÐIÐ 17 un fyrir þær myndi verða 35—40 kr. — Gaf ennfremur ýmsar aÖrar smá- upplýsingar. —- Svar hefir félagið ekkert fengið enn þá frá útvarpsráðinu. 6) Áfcngisrcglugerðin nýjasta, 31. dcs. /930: — M. P. hreyfSi umr. Benti m. a. á, að læknir, sem gefið hefir út 6000 alm. Rp. á ári hefir einn sjúkling, sem daglega þarf spiritus, getur hann gefið þessum eina sjúkl. 20 gr. þrisvar á dag, en svo engum öíSrum sjúklingi neitt. V. Alb. taldi upp fjölda algengra recepta úr daglegri praxis flestra lækna, sem ekki mætti nú afgreiða nema á áfengiseyðublöðum, sýndi fram á hvernig hókstaflega hver vitleysan ræki aÖra í þessu nýja ,,EkstrablaÖi“ stjórnarinnar. G. H. undirstrikaði, að reglugerÖin væri heimska ein, samin auÖsjáanlega af mönnum, sem enga þekkingu hafa á hlutunum; benti á hin barnalegu og fáránlegu ákvæði i reglugerðinni; „það er sem óvitar hafi veriS hér að verki.“ Eftir till. frá V. Alb. kaus félagið þriggja manna nefnd til þess aÖ athuga málið í samráÖi við lyfsalana; var málinu síðan frestað og ákveðið að halda aukafund, er efndin hefði athugað það. I nefndina voru kosnir: V. Alb., M. P. og H. G. Aukafundur var haldinn í L. R. föstudaginn 31. jan. '31. — Á undan fundinum var útbýtt nýútkominni Arhók Læknafélags íslands með áletruðu nafni hvers félaga. Nefnd sú, er kosin var á seinasta fundi skýrði frá störfum sínum. M. P. upplýsti m. a. að lyfsalarnir hefðu afgreitt ýms spiritus-innihaldandi lyf á almenna lyfseðla, i blóra við fyrri reglugerð, en eftir umtali við landlækni. En eftir nýju reglugerðinni treystu þeir sér ekki til þess að halda jjessum upptekna hætti. — Las síðan upp till., sem nefndin hafði fram að bera, sem tilgangurinn var að senda til umsagnar læknadeildar Háskólans og síðan til heilbrigðisstjórnarinnar, ])ótt flestum kæmi saman um, að j)að mundi lítinn árangur bera. — t umr. tóku j)átt: G. H., H. St., Þ. Th., J. Kr. o. fl. Fundur var haldinn í L. R. mánudag 9. fel)r. 1931. Próf. G. Thor. hélt fyrirlestur um abortns provocatus, og birtist hann hér í blaðinu. Umræ'ður miklar og fjörugar. Tóku ])átt í þeim H. T., G. Th., V. Alb., Þ. Edil., Á. P., K. Th., T. ICr., G. Cl„ Á. P., Sæm. Bj., H. G., G. E., K. Th„ H. T., Á. P., G. Th. Rittreg’nir. Michacl Niclsen: Kliniske studicr ovcr dcn ikke tuberculöse sal- pingooophoritis og dens prognose. Doktorsritgerð 1930. Margir yngri læknar, sem verið hafa á fæðingarstofnuninni í Khöfn, ])ekkja sjálfsagt höfundinn, sem hefir verið þar aðstoðarlæknir i mörg ár. Er doktorsritgerð hans mikið verk og hefir mikinn fróðleik að geyma. Salpinooophoritis er algengasti kvensjúkdómur, og það sem verra er, að illa hefir jafnan gengið að lækna hann. Oftast sýkjast ungar konur, sem verða óvinnufærar um lengri eða skemri tíma og oft sterilar um tíma

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.