Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1931, Page 25

Læknablaðið - 01.01.1931, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 19 Möguleiki til konceptionar var hjá l/s sjúklinganna. Eftir klimakterium liatnar svo að segja öllum. Operationsmortalitet var 7,1%, þegar alt er talið með, en aðeins 4,4^3. cf septiskir sjúklingar eru ekki taldir. Meðal þeirra var dánartalan 38,5%. Við radikaloperation var mortalitet ca. 9%. Þegar athugað var síðar meir, hvernig þeim reiddi af, er fengið höfðu kirurgiska meðferð, voru 84% vinnufærar, en 52% fengu fullan bata. F.ftir unilateral adnexaexstirpation voru 82% vinnufærar, en 53% lækn- aðar að fullu. Best varð þó útkoman, ef gerð var radikal operation (87 og 70%). Eftir unilateral exstirpation urðu 13% gravid siðar meir, en 12% þurftu á konservativ meðferð að halda vegna verkja. Allskonar truflanir (anticiperet klimakterium) kom fram á röskum helm- ing þeirra, er gerð var á radikal operation. Operationsmortalitet í acut eða subacut stadium er allhá, 14,3%. Ef konservativ meðferð hjálpar ekki, álítur höfundurinn að þá fyrst megi operera, er sjúklingurinn hefir verið hitalaus um langt skeið, og peri og parametrisk exsudöt eru resorberuð. Vegna recidiva á fyrst að operera, ef sjúkl. hefir fengið 3 köst eða fleiri. Hjá sjúkl .undir 35 ára aldri er valin ..konservativ operation", hjá eldri sjúklingum er radikal operation ráðlegri. Höfundurinn reyndi proteintherapie, en sá ekki greinilega verkitn. Aft- ur á móti hrósar hann diathermi, og telur að hún gefi stundum góðan árangur, þar sem önnur konservativ meðferð var árangurslaus. Diathermi má reyna, ])egar sjúklingurinn hefir verið hitalaus mánaðartima. Nokkuð aukið blóðsökk er ekki contraindicatio, en þá er þó meiri ástæða til að fara varlega og hætta strax við meðferðina, ef sjúklingurinn fær hita. Árangurinn er bestur við gonorrhoiskar liólgur. V. A. Dic diagnostischc IVertung dcr Ergcbnisse von Röntgcn- und La- boratoriumsuntersuchungen in dcr inneren medisin. (Ein tabel- larischcr leitfaden fúr den praktischen Arzt). 86 siður. 8vo. Rrn. 4. — Curt Kabitsch Verlag. Leipzig 1931. Um diagnostiskt mat á niðurstöðum röntgen og annara sérrannsókna, eink- um við medicinska sjúkdóma, er nýútkomin bók eftir tvo ungverja, dr. Báron & Lax í Búdapest. Segir svo m. a. i formála bókarinnar: I praxis koma til greina 2 flokkar aðferða við greiningu sjúkdóma. í fyrri flokkinum eru þær aðferðir, sem praktiserandi læknirinn sjálfur beitir. Anamnesis, inspektion og önnur almenn líkamleg rannsókn, svo og einföld- ustu þvagrannsóknir, eru þær aðferðir, sem fyrst og fremst koma til greina við greiningu sjúkdóma. í hinum flokkinum eru þær aðferðir, sem læknir- inn sjálfur ekki framkvæmir. af tekniskum ástæðum, svo sem flóknari efna- fræðislegar rannsóknir, histologiskar og serologiskar rannsóknir, röntgen- & efnaskiftarannsóknir, elektrocardigrafi o. s. frv. Óneitanlega væri æskilegt, að praktiserandi læknirinn gæti sjálfur fram- kvæmt allar rannsóknir, því að persónuleg reynsla er meira virði en skrif- uð, stutt lýsing eða tilkynning. Mögulegt væri, fyrir margan praktiserandi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.