Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1935, Page 4

Læknablaðið - 01.06.1935, Page 4
i8 LÆKNABLAÐIÐ aö tryggingarhreyfing sú, sem uppi hefir veriS og fariö sívaxandi aSallega síSustu 50—100 árin hafi tekiS þessi útgjaldaatriSi til meS- ferSar, sem sé reynt aS fá fólk til þsss aS taka þeim sönsum, aS leggja fyrirfram til hliSar ákveSna fjárupphæS til þess aS mæta þess- um útgjöldum, sem fyrr eSa síSar kalla aS. Þróunin hefir í flestum löndum veriS sú, aS fyrst tryggSu menn sér læknishjálp, síSan lyf og sjúkrahúsvist, dagpeninga, fæS- ingarhjálp og útfararkostnaS, og sumstaSar margt fleira. Tryggingarnar bj'ggjast á því, aS undir venjulegum kringum- StæSum veikist af ákveSnum fjölda manna ekki nema tiltölu- lega lítill hluti á hverju ári og eru þá heildargjöld allra hinna tryggSu til tryggingar skilvísri giæiSslu á sjúkrakostnaSi þeirra fáu sem veikjast. Eins og kunnugt er, eru þessar tryggingar tvennskonar, sem sé: 1) Sjúkrasamlög og 2) Sjúkratryggingarfélög. Þótt undarlegt megi virSast hef- ir þriSja fyrirkomulagiS, sem til greina gæti komiS, alls ekki ver- iS tekiS ýtarlega upp, sem sé þaS, að fólkiS tryggði sig beint hjá læknunum. Vísir til þessa hefir þaS aSeins veriS,aS menn hafahaft húslækna fyrir fyrirfram ákveSiS árgjald. En gamla húslæknafyrir- komulagiS hefir meir og meir lognast út af. Samt sem áSur eru menn þó einmitt nú á síSustu tím- um æ meir og meir aS hallast aS þeirri, skoSun, aS húslæknisfyrir- komulagiS í nýrri mynd, sem hæfSi okkar tíma, væri einmitt æskilegt. Sjúkrasamlögin eru tryggingar- félög meSaltekjumanna og minni- tekj umanna, sj úkratryggingarf é- lögin aftur á móti þeirra, sem hafa meiri tekjur, en hámarkiS er í sjúkrasamlögunum eSa sem vilja tryggja sig meS öSrum hætti. Sjúkrasamlögin geta þessvegna veriS fjölmennari, og því fjöl- mennari, sem tekjuhámarkiS er hærra. Yfirleitt má segja, aS því fjölmennari sem þau eru, þess öfl- ugri eru þau, þ. e. hafa yfir meiri sjóSum aS ráSa, og möguleikarn- ir fyrir tekjuafgangi í góSærum 0g meSalárum verSa meiri. Þess öfl- ugri sem þau veröa, þess meiri fríSindi eSa betri kjör, geta þau boöiS meSlimum sínum og þeim fjölgar þessvegna ennþá meira. Jafnframt fá þau meiri áhrif, sem m. a. hafa veriS notuS í þeim til- gangi aö fá ríkissjóSsstyrk handa samlögunum,til þess aö geta aukiS sjóS þeirra ennþá meira, eSa þá hækkaS tekjuhámarkiS, svo aS ennþá fleirum sé gert mögulegt aS veröa í þeim. Afleiöingarnar hafa sýnt sig aS verSa þær, aS eftir verSur aSeins fámennur flokkur tekjuhæstu manna og álíka eSa máske heldur fjölmennari flokk- ur hinna tekjulægstu, þ. e. þeirra, sem ekki hafa nægar tekjur til þess aS borga iSgjöld eSa standa í skilum meS iSgjöldin. AS samlögin í sjálfu sér eru komin ut af hinum tryggingarlega grundvelli, sem þau áttu aS rísa á, meö því aö fá ríkis- eSa bæjar- styrki virSist mönnum yfirleitt alls ekki Ijóst, eSa forráðamenn sam- laganna forSast aS benda á þaS. Samlagsmenn seilast meS því ó- beint. í vasa hinna, sem gjalda sín opinberu gjöld, en ekki njóta neinna fríSinda samlaganna. Sjúkrasamlögin eru meö öörum oröum í framkvæmdinni komin af hinum heilbrigÍSa grundvelli gagn- kvæms stuönings, sem er hinn eig- inlegi tryggingagrundvöllur, yfir á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.