Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1935, Síða 16

Læknablaðið - 01.06.1935, Síða 16
30 LÆKNABLAÐIÐ f 'PáÓJUóSOA, ExL/jOácL 'PjOuÍsSOH, Os&Ó. Einn af frægustu vísindamönn- um og mest þektu læknum NorS- manna, Prófessor Edvard Pouls- son, dó 19. mars þ. á. af angina pectoris. Hann var prófessor i lyfjafræöi í Osló frá 1891 til 1928 og eftir þaS forstööumaSur Vitaminstofn- unar ríkisins í Osló til dauöadags. Kenslubók hans í lyfjafræöi er klassisk og hefir komiö' út á þýsku, ensku og spönsku, 10. út- gáfan á þýsku kom út 1933. Hún hefur í mörg ár veriö aSalkenslu- bóftin í lyfjafræSi, sem hefur ver- iS notuS viö skandinavisku háskól- ana, einnig hér í Rvik. Áhrif pró- fessor Poulssons á skandinavíska (og annara þjóöa) lækna hafa því veriö mjög mikil og góö. Prófessor Poulsson var eini heiöursforseti Norsk Medicinsik Selskap og talinn sá meöal norskra lækna, sem flestar alj)jóöaviöur- kenningar höföu staöiö til boöa, en sem hann annaðhvort afþakkaöi eða hélt leyndum. Og þó hann væri stórmenni á alþjóðamæli- kvarða, þá var hann hinn óbrotn- asti og ástúðlegasti við hvern sem vera skyldi, ávalt reiðubúinn til þess aö hjálpa ungum kollegum og: leiðbeina meö ráöum og dáö. H. T. Smágreinar og athugasemdir. Getið nærri. Verölaunanefnd Nob- elsstofnunarinnar hefir stundum beöið G. H. aö senda sér tillögur um úthlutun Nobelsverölauna í læknisfræöi. Fyrir nokkrum árum lag^Si hann til að próf. Eigkmann í Hollandi yröu veitt þau, en hann varð manna fyrstur til þess aö uppgötva vítamin. Ekfki fékk hann verðlaunin í þaö sinn, heldur næsta sinni. Síöast lagöi hann til að Bost- onarlæknarnir Minot og Murphy fengju verölaunin fyrir lifrarmeö- ferð á anæmia pern., en þó væri það ósangjarnt aö ganga fram hjá G. H. Whipple, sem heföi lagt grundvöllinn undir uppgötvun hinna. Verðlaununum var skift milli þeirra þriggja. . Utanfarir lækna. Fáum fræðimönnum mun vera þaö jafn nauðsynlegt og læknum, að fara utan og sjá meö eigin aug- um allar breytingarnar og fram- farirnar, sem þróast upp á fáum árum. Og nú vill svo vel til, aö aldrei hefir það veriö jafnauövelt fyrir héraðslækna aö sigla og nú,. er þingiö veitir nokkurn styrk til utanfara og auk þess standa dönsku spítalaplássin opin, að minsta kosti fyrst um sinn. — Og; þó er viö ýmsa erfiðleika að stríða. Þaö þarf aö borga varalækni (vik- ar) og sjá jafnframt fyrir heim- ilinu. Svo er það leitt að þurfa að ^kilja konuna eftir, ekki síst ef hana langar til þess aö slást í förina og hefír máske aldrei far- iö utan. Erfitt er þaö og fyrir marga lækna aö losa sig viö börn og bú og ýmisleg aukastörf, sem hvíla á flestum. Þrátt fyrir allt vill svo kostnaöurinn veröa meiri en efnin Ieyfa. Eg vil ekki gera lítiö úr þessum torfærum, en eigi aö síöur held ég að Iæknar megi ekki láta þær vaxa sér í angunn Það má ganga aö>

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.